Hatton var bara boxpúði 20. nóvember 2008 17:03 Mayweather eldri og Hatton NordcPhotos/GettyImages Þjálfarinn Floyd Mayweather eldri segir breska hnefaleikarann Ricky Hatton hafa tekið stórstígum framförum undir sinni stjórn á síðustu vikum. Það vakti furðu margra þegar Hatton fékk faðir og þjálfara Floyd Mayweather yngri til að þjálfa sig fyrir næsta bardaga sinn, en Mayweather er eini maðurinn sem Hatton hefur tapað fyrir á ferlinum. Hatton mætir Paulie Malignaggi í Las Vegas á laugardagskvöldið í bardaga sem sýndur verður beint á Stöð 2 Sport og Mayweather er upp með sér yfir því hve miklar framfarir hann hefur séð hjá Manchester manninum. "Ég get þjálfað hvern sem er, en Ricky er til í að læra það sem ég er að kenna honum. Ég er að reyna að finna réttu blönduna. Hann er grimmur en ég er líka að reyna að kenna honum að vera klókur og sætta sig ekki við að fá á sig þrjú högg fyrir hvert sem hann slær sjálfur," sagði Mayweather. Hann viðurkennir fúslega að hann hafi ekki haft mikið álit á Englendingnum þegar hann barðist við son hans fyrir ári. "Ég sagði þá að hann væri ekki annað en boxpúði og ég tek það ekki til baka. Það sáu það allir sem fylgdust með bardaganum. En núna er hann farinn að hreyfa höfuðið meira og andstæðingarnir eiga erfiðara með að hitta hann," sagði Mayweather. Venju samkvæmt fór hann ekki fögrum orðum um andstæðinginn. "Malignaggi er í mjög vondum málum. Ég get ekkert gott sagt um hann. Hann getur vissulega hlaupið, en ég held að það sé veikleiki hans. Höggin hans eru veik og það er ekki eins og Ricky muni bólgna ef hann fær högg frá honum," sagði Mayweather. Box Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Þjálfarinn Floyd Mayweather eldri segir breska hnefaleikarann Ricky Hatton hafa tekið stórstígum framförum undir sinni stjórn á síðustu vikum. Það vakti furðu margra þegar Hatton fékk faðir og þjálfara Floyd Mayweather yngri til að þjálfa sig fyrir næsta bardaga sinn, en Mayweather er eini maðurinn sem Hatton hefur tapað fyrir á ferlinum. Hatton mætir Paulie Malignaggi í Las Vegas á laugardagskvöldið í bardaga sem sýndur verður beint á Stöð 2 Sport og Mayweather er upp með sér yfir því hve miklar framfarir hann hefur séð hjá Manchester manninum. "Ég get þjálfað hvern sem er, en Ricky er til í að læra það sem ég er að kenna honum. Ég er að reyna að finna réttu blönduna. Hann er grimmur en ég er líka að reyna að kenna honum að vera klókur og sætta sig ekki við að fá á sig þrjú högg fyrir hvert sem hann slær sjálfur," sagði Mayweather. Hann viðurkennir fúslega að hann hafi ekki haft mikið álit á Englendingnum þegar hann barðist við son hans fyrir ári. "Ég sagði þá að hann væri ekki annað en boxpúði og ég tek það ekki til baka. Það sáu það allir sem fylgdust með bardaganum. En núna er hann farinn að hreyfa höfuðið meira og andstæðingarnir eiga erfiðara með að hitta hann," sagði Mayweather. Venju samkvæmt fór hann ekki fögrum orðum um andstæðinginn. "Malignaggi er í mjög vondum málum. Ég get ekkert gott sagt um hann. Hann getur vissulega hlaupið, en ég held að það sé veikleiki hans. Höggin hans eru veik og það er ekki eins og Ricky muni bólgna ef hann fær högg frá honum," sagði Mayweather.
Box Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira