NBA í nótt: LeBron kláraði Boston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. febrúar 2008 09:16 LeBron James gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Boston. Nordic Photos / Getty Images LeBron James sýndi mátt sinn og megin er hann leiddi lið sitt, Cleveland, til sigurs gegn meistaraefnunum í Boston, 114-113. James skoraði 33 stig í leiknum, gaf tólf stoðsendingar og tók níu fráköst. Zydrunas Ilgauskas var einnig öflugur en hann var með 21 stig og tíu fráköst. Þá skoraði Larry Hughes átján stig og gaf sex stoðsendingar. Boston var með tveggja stiga forystu í hálfleik, 66-64, en ekkert lið hafði skorað svo mörg stig í fyrri hálfleik gegn Cleveland allt tímabilið. Cleveland var með tveggja stiga forystu þegar tæp mínúta var til leiksloka og Boston var með boltann. Þá lét Rajon Rondo hins vegar Daniel Gibson stela boltanum af sér og í kjölfarið fékk Ilgauskas tvö vítaskot sem hann nýtti bæði. Þar með var munurinn orðinn fjögur stig og aðeins fimmtán sekúndur til leiksloka. James Posey skoraði úr þriggja stiga skoti í blálokin en nær komst Boston ekki. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston með 24 stig en Rondo gerði 20 stig í leiknum. Pau Gasol í leik LA Lakers og New Jersey í nótt.Nordic Photos / Getty Images LA Lakers vann fimmtán stiga sigur á New Jersey, 105-90. Pau Gasol lék sinn fyrsta leik með Lakers eftir að hann kom þangað frá Memphis í síðustu viku og átti gríðarlega góðan leik. Hann skoraði 24 stig og tók tólf fráköst. Enginn hefur skorað meira í sínum fyrsta leik með Lakers síðan að Magic Johnson skoraði 26 í fyrsta leik sínum árið 1979. Kobe Bryant skoraði minna en tíu stig í leik í meira en ár en hann skoraði sex stig. Reyndar verður að koma einnig fram að síðustu þrjá leikhluta leiksins var litli fingur hans á hægri hendi farinn úr lið. Derek Fisher var þó stigahæsti leikmaður Lakers með 28 stig en stigahæstur hjá New Jersey var Vince Carter sem skoraði 27 stig. San Antonio vann stóran sigur á Indiana, 116-89, í nótt en Tim Duncan skoraði nítján stig og tók fimmtán fráköst í leiknum. Þetta var sjöundi tapleikur Indiana í röð. Philadelphia vann Washington þökk sé 17-0 spretti í fjórða leikhluta, 101-96. Þá vann Milwaukee lið Memphis á útivelli, 102-97, en Mo Williams var með 32 stig og sjö stoðsendingar fyrir Milwaukee. Staðan í deildinni NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
LeBron James sýndi mátt sinn og megin er hann leiddi lið sitt, Cleveland, til sigurs gegn meistaraefnunum í Boston, 114-113. James skoraði 33 stig í leiknum, gaf tólf stoðsendingar og tók níu fráköst. Zydrunas Ilgauskas var einnig öflugur en hann var með 21 stig og tíu fráköst. Þá skoraði Larry Hughes átján stig og gaf sex stoðsendingar. Boston var með tveggja stiga forystu í hálfleik, 66-64, en ekkert lið hafði skorað svo mörg stig í fyrri hálfleik gegn Cleveland allt tímabilið. Cleveland var með tveggja stiga forystu þegar tæp mínúta var til leiksloka og Boston var með boltann. Þá lét Rajon Rondo hins vegar Daniel Gibson stela boltanum af sér og í kjölfarið fékk Ilgauskas tvö vítaskot sem hann nýtti bæði. Þar með var munurinn orðinn fjögur stig og aðeins fimmtán sekúndur til leiksloka. James Posey skoraði úr þriggja stiga skoti í blálokin en nær komst Boston ekki. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston með 24 stig en Rondo gerði 20 stig í leiknum. Pau Gasol í leik LA Lakers og New Jersey í nótt.Nordic Photos / Getty Images LA Lakers vann fimmtán stiga sigur á New Jersey, 105-90. Pau Gasol lék sinn fyrsta leik með Lakers eftir að hann kom þangað frá Memphis í síðustu viku og átti gríðarlega góðan leik. Hann skoraði 24 stig og tók tólf fráköst. Enginn hefur skorað meira í sínum fyrsta leik með Lakers síðan að Magic Johnson skoraði 26 í fyrsta leik sínum árið 1979. Kobe Bryant skoraði minna en tíu stig í leik í meira en ár en hann skoraði sex stig. Reyndar verður að koma einnig fram að síðustu þrjá leikhluta leiksins var litli fingur hans á hægri hendi farinn úr lið. Derek Fisher var þó stigahæsti leikmaður Lakers með 28 stig en stigahæstur hjá New Jersey var Vince Carter sem skoraði 27 stig. San Antonio vann stóran sigur á Indiana, 116-89, í nótt en Tim Duncan skoraði nítján stig og tók fimmtán fráköst í leiknum. Þetta var sjöundi tapleikur Indiana í röð. Philadelphia vann Washington þökk sé 17-0 spretti í fjórða leikhluta, 101-96. Þá vann Milwaukee lið Memphis á útivelli, 102-97, en Mo Williams var með 32 stig og sjö stoðsendingar fyrir Milwaukee. Staðan í deildinni
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira