Bjartasta vonin 7. mars 2008 11:33 Benny Crespo's Gang Það er mikið að gerast á fyrstu plötu sveitarinnar sem kom út seinni hluta árs 2007. Því verður margur hissa sem sér þessa hljómsveit í fyrsta sinn; að hún skuli standa undir þessari metnaðarfullu, fjölbreyttu og orkumiklu tónlist sinni á sviði einungis fjögurra mann. Benny Crespo´s gang virðist iða í sköpunarskinninu. Bloodgroup Bloodgroup sendi frá sér sína fyrstu löngu plötu á sl. ári. Sticky situation nefnist hún og inniheldur svala danstónlist. Eitt laganna, Hips again, kemst hátt á lista yfir bestu lög ársins. Á hljómleikum er hljómsveitin spræk og skemmtileg og sýnir að binda má við hana miklar vonir. Hjaltalín Hljómsveitin hefur yfir sér bæði íslenskan og erlendan blæ, klassískan og dægurlegan, rokk- og popplegan, auk þess sem hún er fjölmenn...; Gæti verið vísir á ringulreið, en Hjaltalín, bæði með sinni ágætu plötu og skemmtilegri frammistöðu á hljómleikum, hefur gefið bjartar vonir um að hún eigi áhugaverða framtíð fyrir sér. Seabear Hljómsveitin Seabear sendi frá sér sínu fyrstu breiðskífu á árinu, The ghost that carried us away. Hún er einkar vönduð og vel heppnuð. Sindri Már Sigfússon fer fyrir sveitinni sem leikur melódískt og hlýlegt kántrískotið indírokk. Klukkuspil, fiðla og banjó auk hefðbundinnar hljóðfæraskipunar skapa sérstaka stemmningu og eftirminnilegan hljóm. Seabear er hljómsveit sem hefur þegar fundið sinn sérstaka tón og spennandi verður að fylgjast með í náinni framtíð. Graduale Nobili Stjórnandi: Jón Stefánsson. Kórinn er skipaður stúlkum á aldrinum 17 til 24 ára. Skipaður einvala liði ungra kvenna. Efnisskrá spennandi - túlkun frábær og fágun og agi mikill. Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Benny Crespo's Gang Það er mikið að gerast á fyrstu plötu sveitarinnar sem kom út seinni hluta árs 2007. Því verður margur hissa sem sér þessa hljómsveit í fyrsta sinn; að hún skuli standa undir þessari metnaðarfullu, fjölbreyttu og orkumiklu tónlist sinni á sviði einungis fjögurra mann. Benny Crespo´s gang virðist iða í sköpunarskinninu. Bloodgroup Bloodgroup sendi frá sér sína fyrstu löngu plötu á sl. ári. Sticky situation nefnist hún og inniheldur svala danstónlist. Eitt laganna, Hips again, kemst hátt á lista yfir bestu lög ársins. Á hljómleikum er hljómsveitin spræk og skemmtileg og sýnir að binda má við hana miklar vonir. Hjaltalín Hljómsveitin hefur yfir sér bæði íslenskan og erlendan blæ, klassískan og dægurlegan, rokk- og popplegan, auk þess sem hún er fjölmenn...; Gæti verið vísir á ringulreið, en Hjaltalín, bæði með sinni ágætu plötu og skemmtilegri frammistöðu á hljómleikum, hefur gefið bjartar vonir um að hún eigi áhugaverða framtíð fyrir sér. Seabear Hljómsveitin Seabear sendi frá sér sínu fyrstu breiðskífu á árinu, The ghost that carried us away. Hún er einkar vönduð og vel heppnuð. Sindri Már Sigfússon fer fyrir sveitinni sem leikur melódískt og hlýlegt kántrískotið indírokk. Klukkuspil, fiðla og banjó auk hefðbundinnar hljóðfæraskipunar skapa sérstaka stemmningu og eftirminnilegan hljóm. Seabear er hljómsveit sem hefur þegar fundið sinn sérstaka tón og spennandi verður að fylgjast með í náinni framtíð. Graduale Nobili Stjórnandi: Jón Stefánsson. Kórinn er skipaður stúlkum á aldrinum 17 til 24 ára. Skipaður einvala liði ungra kvenna. Efnisskrá spennandi - túlkun frábær og fágun og agi mikill.
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira