Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði til Íslands 16. apríl 2008 00:01 Finn Kydland, sem hlaut nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2004, heldur tvo fyrirlestra á vegum Háskólans í Reykjavík dagana 15.-20. apríl næstkomandi. Í fyrri fyrirlestrinum, sem ber heitið Efnahagsstefna og hagvöxtur: Um mikilvægi stefnufestu til langs tíma, mun Kydland útskýra hvers vegna sumum þjóðum hefur tekist að hafa styrka stjórn á efnahagsmálum sínum og að tryggja góðan hagvöxt en öðrum hefur mistekist þetta. Í fyrirlestrinum byggir Kydland meðal annars á þeim rannsóknum sem hann fékk nóbelsverðlaun fyrir, auk nýlegra rannsókna þar sem hann lítur til reynslu landa á borð við Argentínu og Írland. Seinni fyrirlesturinn er málstofa ætluð þeim sem hafa meiri hagfræðiþekkingu. Í málstofunni verður fjallað um nýlega grein (Endogenous Money, Inflation and Welfare) sem Kydland skrifaði ásamt Espen Henriksen. Í henni leggja þeir mat á samfélagslegan ábata af peningamálastefnu sem dregur úr verðbólgu. Efnið er sérlega áhugavert í ljósi mikillar umræðu á Íslandi um kosti og galla peningamálastefnu Seðlabankans, að því er Háskólinn í Reykjavík segir í tilkynningu. Héðan og þaðan Nóbelsverðlaun Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
Finn Kydland, sem hlaut nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2004, heldur tvo fyrirlestra á vegum Háskólans í Reykjavík dagana 15.-20. apríl næstkomandi. Í fyrri fyrirlestrinum, sem ber heitið Efnahagsstefna og hagvöxtur: Um mikilvægi stefnufestu til langs tíma, mun Kydland útskýra hvers vegna sumum þjóðum hefur tekist að hafa styrka stjórn á efnahagsmálum sínum og að tryggja góðan hagvöxt en öðrum hefur mistekist þetta. Í fyrirlestrinum byggir Kydland meðal annars á þeim rannsóknum sem hann fékk nóbelsverðlaun fyrir, auk nýlegra rannsókna þar sem hann lítur til reynslu landa á borð við Argentínu og Írland. Seinni fyrirlesturinn er málstofa ætluð þeim sem hafa meiri hagfræðiþekkingu. Í málstofunni verður fjallað um nýlega grein (Endogenous Money, Inflation and Welfare) sem Kydland skrifaði ásamt Espen Henriksen. Í henni leggja þeir mat á samfélagslegan ábata af peningamálastefnu sem dregur úr verðbólgu. Efnið er sérlega áhugavert í ljósi mikillar umræðu á Íslandi um kosti og galla peningamálastefnu Seðlabankans, að því er Háskólinn í Reykjavík segir í tilkynningu.
Héðan og þaðan Nóbelsverðlaun Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent