Tvö Íslendingalið áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. ágúst 2009 22:40 Arnór Smárason, leikmaður Heerenveen. Nordic Photos / AFP Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeildinni í knatttspyrnu í kvöld. Tvö Íslendingalið komust áfram. Hollensku liðin Heerenveen og Twente komust áfram í næstu umferð. Heerenveen gerði markalaust jafntefli við PAOK frá Grikklandi en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Grikklandi. Heerenveen komst því áfram á útivallarmarkinu. Arnór Smárason er meiddur og lék því ekki með liðinu. Það kom reyndar fram á heimasíðu félagsins í kvöld að hann mun gangast undir aðgerð vegna meiðsla sinna í næstu viku og verður frá vegna þess næstu 6-8 vikurnar að minnsta kosti. Twente, lið Bjarna Þórs Viðarssonar, vann 3-1 samanlagðan sigur á Karabakh frá Aserbaídsjan. Bjarni Þór var ekki í leikmannahópi Twente. Helgi Valur Daníelsson var í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 sigur á Lazio í kvöld. Lazio vann þó samanlagðan 3-1 sigur og komst því áfram. Eggert Gunnþór Jónsson var ekki í leikmannahópi Hearts sem vann 2-0 sigur á Dinamo Zagreb sem komst áfram þökk sé 4-0 sigri í fyrri leik liðanna. Stefán Gíslason lagði upp mark Bröndby í 3-1 tapi liðsins fyrir Herthu Berlín í kvöld. Hertha Berlín komst áfram, 4-3 samanlagt. Rúrik Gíslason var í liði Odense sem gerði 1-1 jafntefli við Genoa í kvöld. Genoa komst áfram á 4-2 samanlögðum sigri. Þá töpuðu Noregsmeistarar Stabæk stórt fyrir Valencia á útivelli í kvöld, 4-1, og samanlagt 7-1. Pálmi Rafn Pálmason var á bekknum hjá Stabæk. Þá tapaði Aktobe frá Kasakstan fyrir Werder Bremen, 2-0 í kvöld og 8-3 samanlagt. Aktobe sló út FH í forkeppni Meistaradeildarinnar í sumar. Evrópudeild UEFA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeildinni í knatttspyrnu í kvöld. Tvö Íslendingalið komust áfram. Hollensku liðin Heerenveen og Twente komust áfram í næstu umferð. Heerenveen gerði markalaust jafntefli við PAOK frá Grikklandi en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Grikklandi. Heerenveen komst því áfram á útivallarmarkinu. Arnór Smárason er meiddur og lék því ekki með liðinu. Það kom reyndar fram á heimasíðu félagsins í kvöld að hann mun gangast undir aðgerð vegna meiðsla sinna í næstu viku og verður frá vegna þess næstu 6-8 vikurnar að minnsta kosti. Twente, lið Bjarna Þórs Viðarssonar, vann 3-1 samanlagðan sigur á Karabakh frá Aserbaídsjan. Bjarni Þór var ekki í leikmannahópi Twente. Helgi Valur Daníelsson var í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 sigur á Lazio í kvöld. Lazio vann þó samanlagðan 3-1 sigur og komst því áfram. Eggert Gunnþór Jónsson var ekki í leikmannahópi Hearts sem vann 2-0 sigur á Dinamo Zagreb sem komst áfram þökk sé 4-0 sigri í fyrri leik liðanna. Stefán Gíslason lagði upp mark Bröndby í 3-1 tapi liðsins fyrir Herthu Berlín í kvöld. Hertha Berlín komst áfram, 4-3 samanlagt. Rúrik Gíslason var í liði Odense sem gerði 1-1 jafntefli við Genoa í kvöld. Genoa komst áfram á 4-2 samanlögðum sigri. Þá töpuðu Noregsmeistarar Stabæk stórt fyrir Valencia á útivelli í kvöld, 4-1, og samanlagt 7-1. Pálmi Rafn Pálmason var á bekknum hjá Stabæk. Þá tapaði Aktobe frá Kasakstan fyrir Werder Bremen, 2-0 í kvöld og 8-3 samanlagt. Aktobe sló út FH í forkeppni Meistaradeildarinnar í sumar.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira