Gunnar Magnússon: Við áttum stigið skilið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. október 2009 21:53 Gunnar Magnússon, þjálfari HK. Mynd/Anton „Ég er virkilega ánægður með að ná stigi hér í fyrstu umferð gegn mjög sterku liði FH. Ég er ánægður með strákana," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir 28-28 jafntefli liðsins gegn FH í kvöld. „Við vorum svolítið lengi í gang og smá skrekkur í mönnum. Við komum samt til baka og áttum stigið skilið. Það hefði verið helvíti skítt að fá ekkert út úr þessum leik," sagði Gunnar en hans lið sýndi mikinn karakter í leiknum og í tvígang náði liðið tveggja marka forskoti en missti það jafnharðan niður. „Við fengum á okkur klaufalega brottvísun og fyrir vikið misstum við frumkvæðið. Strákarnir komu samt til baka og það var magnað því við erum nánast að spila á sama mannskapnum allan leikinn. Þeir héldu þetta út og ég er virkilega ánægður með það," sagði Gunnar. Blaðamanni kom það gríðarlega á óvart að HK-liðið skyldi halda út enda virkuðu allt of margir leikmenn liðsins í lélegu formi og sumir litu hreinlega út fyrir að vera feitir. Var ekki hægt annað en að spyrja þjálfarann út í líkamlegt ástand liðsins. „Það eru nokkrir leikmenn liðsins sem eiga nokkuð í land. Ég er ekki sammála þér með að Valdimar Þórsson sé feitur en hann er búinn að lyfta mikið. Hann er massaður og þungur í upphafi móts enda búið að mæða mikið á honum í undirbúningnum. Hann æfir tvisvar á dag og er því eðlilega aðeins þungur núna. Sumir mega samt vissulega bæta aðeins í," sagði Gunnar sem getur ekki kvartað yfir bumbum leikmanna á meðan leikmenn halda út í 60 mínútur á móti leikmönnum FH sem virka í miklu betra formi. Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
„Ég er virkilega ánægður með að ná stigi hér í fyrstu umferð gegn mjög sterku liði FH. Ég er ánægður með strákana," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir 28-28 jafntefli liðsins gegn FH í kvöld. „Við vorum svolítið lengi í gang og smá skrekkur í mönnum. Við komum samt til baka og áttum stigið skilið. Það hefði verið helvíti skítt að fá ekkert út úr þessum leik," sagði Gunnar en hans lið sýndi mikinn karakter í leiknum og í tvígang náði liðið tveggja marka forskoti en missti það jafnharðan niður. „Við fengum á okkur klaufalega brottvísun og fyrir vikið misstum við frumkvæðið. Strákarnir komu samt til baka og það var magnað því við erum nánast að spila á sama mannskapnum allan leikinn. Þeir héldu þetta út og ég er virkilega ánægður með það," sagði Gunnar. Blaðamanni kom það gríðarlega á óvart að HK-liðið skyldi halda út enda virkuðu allt of margir leikmenn liðsins í lélegu formi og sumir litu hreinlega út fyrir að vera feitir. Var ekki hægt annað en að spyrja þjálfarann út í líkamlegt ástand liðsins. „Það eru nokkrir leikmenn liðsins sem eiga nokkuð í land. Ég er ekki sammála þér með að Valdimar Þórsson sé feitur en hann er búinn að lyfta mikið. Hann er massaður og þungur í upphafi móts enda búið að mæða mikið á honum í undirbúningnum. Hann æfir tvisvar á dag og er því eðlilega aðeins þungur núna. Sumir mega samt vissulega bæta aðeins í," sagði Gunnar sem getur ekki kvartað yfir bumbum leikmanna á meðan leikmenn halda út í 60 mínútur á móti leikmönnum FH sem virka í miklu betra formi.
Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira