„Við erum að sjá um útgáfutónleikana hans Haffa Haff á Nasa," sögðu Arnar Már Friðriksson og Birgir Sævarsson, sem vöktu fyrst athygli í þættinum Bandið hans Bubba, og plötusnúðurinn Óli Geir Jónsson, sem var Herra Ísland í stuttan tíma árið 2005.
Þá spjölluðum við um húðlitinn á þeim í myndskeiðinu.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við strákana.