Meistaradeildin: Sigrar hjá Bayern og Lyon Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. mars 2010 17:14 Rooney fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos/AFP FC Bayern náði fram hefndum fyrir tapið í Meistaradeildinni árið 1999 með því að skora á lokaandartaki leiksins gegn Man. Utd í kvöld og tryggja sér 2-1 sigur. Rooney skoraði eftir 65 sekúndur en Bayern skoraði í tvígang í síðari hálfleik og allt er galopið fyrir síðari leikinn á Old Trafford. United fékk ekki bara á sig mark í lokin heldur meiddist Wayne Rooney einnig og haltraði af velli. Lyon vann síðan magnaðan 3-1 sigur á Bordeaux í afar fjörugum og skemmtilegum leik. FC Bayern-Man. Utd 2-1 0-1 Wayne Rooney (2.) - aukaspyrna utan af kanti, Rooney ódekkaður í teignum og skoraði auðveldlega. Ótrúleg byrjun á leiknum.1-1 Franck Ribery (77.) - Gary Neville brýtur af sér rétt utan teigs. Ribery tekur spyrnuna sem var slök. Það varð Ribery til happs að boltinn fór í Wayne Rooney og þaðan í netið.2-1 Ivica Olic (90.+2) - vandræðagangur í vörn United og Olic hrifsar af þeim boltann og skorar auðveldlega. Ótrúlegur endir á þessum leik. Lyon-Bordeaux 3-1 1-0 Lisandro (10.) - klaufagangur í vörn Bordeaux sem varð þess valdandi að Lyon fékk boltann í teignum. Stutt sending inn í miðjan teiginn á Lisandro sem skoraði örugglega.1-1 Marouane Chamakh (14.) - Gourcuff með sendingu af kantinum sem Chamakh skallar í netið. Smekklegt mark.2-1 Michel Bastos (32.) - sending í teig sem Bordeaux náði ekki að hreinsa. Bastos fær boltann og leggur hann í fjærhornið.3-1 Lisandro, víti (77.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira
FC Bayern náði fram hefndum fyrir tapið í Meistaradeildinni árið 1999 með því að skora á lokaandartaki leiksins gegn Man. Utd í kvöld og tryggja sér 2-1 sigur. Rooney skoraði eftir 65 sekúndur en Bayern skoraði í tvígang í síðari hálfleik og allt er galopið fyrir síðari leikinn á Old Trafford. United fékk ekki bara á sig mark í lokin heldur meiddist Wayne Rooney einnig og haltraði af velli. Lyon vann síðan magnaðan 3-1 sigur á Bordeaux í afar fjörugum og skemmtilegum leik. FC Bayern-Man. Utd 2-1 0-1 Wayne Rooney (2.) - aukaspyrna utan af kanti, Rooney ódekkaður í teignum og skoraði auðveldlega. Ótrúleg byrjun á leiknum.1-1 Franck Ribery (77.) - Gary Neville brýtur af sér rétt utan teigs. Ribery tekur spyrnuna sem var slök. Það varð Ribery til happs að boltinn fór í Wayne Rooney og þaðan í netið.2-1 Ivica Olic (90.+2) - vandræðagangur í vörn United og Olic hrifsar af þeim boltann og skorar auðveldlega. Ótrúlegur endir á þessum leik. Lyon-Bordeaux 3-1 1-0 Lisandro (10.) - klaufagangur í vörn Bordeaux sem varð þess valdandi að Lyon fékk boltann í teignum. Stutt sending inn í miðjan teiginn á Lisandro sem skoraði örugglega.1-1 Marouane Chamakh (14.) - Gourcuff með sendingu af kantinum sem Chamakh skallar í netið. Smekklegt mark.2-1 Michel Bastos (32.) - sending í teig sem Bordeaux náði ekki að hreinsa. Bastos fær boltann og leggur hann í fjærhornið.3-1 Lisandro, víti (77.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira