Nokkuð fyrirsjáanlegt leikaraval 19. ágúst 2010 06:30 Henrik Vanger Max von Sydow kemur sterklega til greina sem Henrik Vanger, höfuð Vanger-fjölskyldunnar, í Karlar sem hata konur. Nordic Photos/Getty Leikarahópurinn í kringum fyrstu myndina um Lisbeth Salander og Mikael Blomkvist er smám saman að skýrast. Fjölmiðlar vestra greindu frá því í gær að viðræður við sænska stórleikarann Max von Sydow væru hafnar en hann ætti að leika Henrik Vanger, höfuð Vanger-fjölskyldunnar sem leitar að týndri frænku sinni. Þetta þykir nokkuð fyrirsjáanlegt enda væru fáir jafngóðir í hlutverk Vangers og Sydow, hann er enda sænskur eins og höfundur bókanna, Stieg Larsson. Eins og kom fram í fjölmiðlum í gær hreppti bandaríska leikkona Rooney Mara hið eftirsótta hlutverk Salander en margir hafa lýst því yfir að þetta sé eitt heitasta kvenhlutverk seinni tíma. Fjölmiðlar fjölluðu mikið um leikkonuna en hún er svo mikið smástirni að einn vefurinn ruglaðist á henni og systur hennar. Efasemdarmenn hafa lýst yfir miklum áhyggjum af vali leikstjórans, Davids Fincher, en samkvæmt vefmælingum hafa skrif um Rooney Mara verið mun oftar jákvæð en neikvæð sem bendir til þess að aðdáendur bókanna séu almennt ánægðir. Einn kvikmyndaspekúlant sagðist einfaldlega vonast til þess að myndin fylgdi söguþræðinum, annars kæmi Larsson til með að snúa sér við í gröfinni. Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Leikarahópurinn í kringum fyrstu myndina um Lisbeth Salander og Mikael Blomkvist er smám saman að skýrast. Fjölmiðlar vestra greindu frá því í gær að viðræður við sænska stórleikarann Max von Sydow væru hafnar en hann ætti að leika Henrik Vanger, höfuð Vanger-fjölskyldunnar sem leitar að týndri frænku sinni. Þetta þykir nokkuð fyrirsjáanlegt enda væru fáir jafngóðir í hlutverk Vangers og Sydow, hann er enda sænskur eins og höfundur bókanna, Stieg Larsson. Eins og kom fram í fjölmiðlum í gær hreppti bandaríska leikkona Rooney Mara hið eftirsótta hlutverk Salander en margir hafa lýst því yfir að þetta sé eitt heitasta kvenhlutverk seinni tíma. Fjölmiðlar fjölluðu mikið um leikkonuna en hún er svo mikið smástirni að einn vefurinn ruglaðist á henni og systur hennar. Efasemdarmenn hafa lýst yfir miklum áhyggjum af vali leikstjórans, Davids Fincher, en samkvæmt vefmælingum hafa skrif um Rooney Mara verið mun oftar jákvæð en neikvæð sem bendir til þess að aðdáendur bókanna séu almennt ánægðir. Einn kvikmyndaspekúlant sagðist einfaldlega vonast til þess að myndin fylgdi söguþræðinum, annars kæmi Larsson til með að snúa sér við í gröfinni.
Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira