Messi: Bað jólasveininn um sigur í Suður-Ameríkukeppninni 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2010 10:15 Lionel Messi fagnar í sigri á heimsmeisturum Spánar á dögunum. Mynd/AFP Það hefur flest allt gengið upp hjá Argentínumanninum Lionel Messi í búningi Barcelona og nú dreymir hann um að fara vinna titla með argentínska landsliðinu. Messi var heima í Argentínu um jólin og bað jólasveininn um fyrsta titilinn með landsliðinu á næsta ári. „Ég vil vinna minn fyrsta titil með argentínska landsliðinu á árinu 2011 svo að ég bað jólaveininn um sigur í Suður-Ameríkukeppninni," sagði Lionel Messi í viðtali við fjölmiðla þegar hann var staddur í heimbæ sínum Rosario. Messi hefur verið gagnrýndur heima fyrir vegna slakrar frammistöðu sinnar með landsliðinu og sumir hafa farið svo langt að líta á hann sem Katalóníubúa þar sem að hann blómstri aðeins með Barcelona-liðinu. Messi færi langt með að útrýma þeim hugsuninum landa sinna gangi allt upp næsta sumar.Lionel Messi.Mynd/AP„Ég mun gera allt til þess að vinna og þetta er gjöf sem ég vil líka gefa öllum Argentínumönnum. Fólkið í mínu landi á það skilið að upplifa frábært ár," sagði Messi en Suður-Ameríkukeppnin fer einmitt fram í Argentínu næsta sumar. Keppnin verður spiluð á milli 1. og 24. júlí. Spænski boltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Það hefur flest allt gengið upp hjá Argentínumanninum Lionel Messi í búningi Barcelona og nú dreymir hann um að fara vinna titla með argentínska landsliðinu. Messi var heima í Argentínu um jólin og bað jólasveininn um fyrsta titilinn með landsliðinu á næsta ári. „Ég vil vinna minn fyrsta titil með argentínska landsliðinu á árinu 2011 svo að ég bað jólaveininn um sigur í Suður-Ameríkukeppninni," sagði Lionel Messi í viðtali við fjölmiðla þegar hann var staddur í heimbæ sínum Rosario. Messi hefur verið gagnrýndur heima fyrir vegna slakrar frammistöðu sinnar með landsliðinu og sumir hafa farið svo langt að líta á hann sem Katalóníubúa þar sem að hann blómstri aðeins með Barcelona-liðinu. Messi færi langt með að útrýma þeim hugsuninum landa sinna gangi allt upp næsta sumar.Lionel Messi.Mynd/AP„Ég mun gera allt til þess að vinna og þetta er gjöf sem ég vil líka gefa öllum Argentínumönnum. Fólkið í mínu landi á það skilið að upplifa frábært ár," sagði Messi en Suður-Ameríkukeppnin fer einmitt fram í Argentínu næsta sumar. Keppnin verður spiluð á milli 1. og 24. júlí.
Spænski boltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira