Gunnar Rúnar játar 4. september 2010 17:40 Gunnar Rúnar Sigurþórsson 23 ára gamall karlmaður úr Hafnarfirði hefur játað að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana þann 15. ágúst síðastliðinn. Hann játaði fyrir lögreglu í gær og í dag að hafa orðið honum að bana. Hann var einn að verki. Málið telst upplýst. Þetta kom fram á blaðamannafundi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Kafarar leituðu í gær að morðvopninu í smábátahöfninni í Hafnarfirði. Leit stendur enn yfir á vopninu sem og öðrum gögnum og þá er einnig verið að ganga fjörur í Hafnarfirði. Gerð verður krafa um að geðheilbrigðisrannsókn á Gunnari Rúnari. En ekki er hægt að upplýsa að svo stöddu hver ástæða morðsins er. Fyrr í dag var farið yfir málið hjá ríkissaksóknara, en hann hefur ákæruvald í alvarlegum málum. Honum var gerð grein fyrir því að málið teldist upplýst í grófum dráttum. Þó að málið teljist upplýst að mestu er enn verið að bíða eftir endanlegum niðurstöðum úr lífssýnum á vettvangi. Gunnar var handtekinn fyrir viku síðan vegna rökstuddra grunsemda um að hann ætti aðild að morðinu á Hannesi Þór. Í kjölfarið var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald. Viku áður var hann einnig handtekinn og gisti fangageymslu yfir nótt. Honum var síðan sleppt. Ljóst þykir að morðið hafi verið framið einhvern tímann á bilinu milli 5 og 10 aðfaranótt sunnudagsins 15. ágúst. Von er á að ákæra verði gefin út á næstu vikum. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Sjá meira
Gunnar Rúnar Sigurþórsson 23 ára gamall karlmaður úr Hafnarfirði hefur játað að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana þann 15. ágúst síðastliðinn. Hann játaði fyrir lögreglu í gær og í dag að hafa orðið honum að bana. Hann var einn að verki. Málið telst upplýst. Þetta kom fram á blaðamannafundi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Kafarar leituðu í gær að morðvopninu í smábátahöfninni í Hafnarfirði. Leit stendur enn yfir á vopninu sem og öðrum gögnum og þá er einnig verið að ganga fjörur í Hafnarfirði. Gerð verður krafa um að geðheilbrigðisrannsókn á Gunnari Rúnari. En ekki er hægt að upplýsa að svo stöddu hver ástæða morðsins er. Fyrr í dag var farið yfir málið hjá ríkissaksóknara, en hann hefur ákæruvald í alvarlegum málum. Honum var gerð grein fyrir því að málið teldist upplýst í grófum dráttum. Þó að málið teljist upplýst að mestu er enn verið að bíða eftir endanlegum niðurstöðum úr lífssýnum á vettvangi. Gunnar var handtekinn fyrir viku síðan vegna rökstuddra grunsemda um að hann ætti aðild að morðinu á Hannesi Þór. Í kjölfarið var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald. Viku áður var hann einnig handtekinn og gisti fangageymslu yfir nótt. Honum var síðan sleppt. Ljóst þykir að morðið hafi verið framið einhvern tímann á bilinu milli 5 og 10 aðfaranótt sunnudagsins 15. ágúst. Von er á að ákæra verði gefin út á næstu vikum.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Sjá meira