Stjörnukonur unnu nauman sigur í Eyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2010 17:50 Jóna Margrét Ragnarsdóttir. Það fóru þrír leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan vann sinn fimmta sigur í röð og náði toppliði Fram að stigum en Framkonur eiga leik inni. Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar unnu líka sína leiki. Stjarnan hefur verið á góðu skriði en mátti þakka fyrir að taka bæði stigin með sér heim frá Eyjum. Eyjastúlkur náðu mest fjögurra marka forustu í fyrri hálfeik og voru 11-10 yfir í hálfleik. Stjörnukonur komu sterkar inn í seinni hálfleikinn og tryggðu sér að lokum eins marks sigur, 26-25. FH-konur unnu þriggja marka sigur á Gróttu á heimavelli, 24-21, og komustu fyrir vikið upp fyrir ÍBV og HK og alla leið upp í 5. sæti deildarinnar. Haukakonur unnu síðan fimmtán marka sigur á botnliði ÍR, 30-15. Úrslit og markaskorar í N1 deild kvenna í dag:ÍBV-Stjarnan 25-26 (11-10) Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 9, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Renata Horvath 4, Lovísa Jóhannsdóttir 1, Aníta Elíasdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 7, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 5, Þorgerður Anna Atladóttir 4, Hildur Harðardóttir 3, Solveig Lára Kjærnested 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.FH-Grótta 24-21 (11-9) Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 7, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 4, Arnheiður Guðmundsdóttir 3, Margrét Ósk Aronsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1. Mörk Gróttu: Tinna Laxdal Gautadóttir 5, Ásrún Lilja Birgisdóttir 4, Björg Fenger 3, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Sóley Arnarsdóttir 2, Fríða Jónsdóttir 1, Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir 1.ÍR - Haukar 15-30 (5-13) Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 7, Guðrún Ágústa Róbertsdóttir 3, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Silja Ísberg 1, Ellla Kowaltz 1. Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 5, Þórunn Friðriksdóttir 5, Þórdís Helgadóttir 5, Karen Helga Sigurjónsdóttir 5, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Hekla Hannesdóttir 1, Sjöfn Ragnarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Það fóru þrír leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan vann sinn fimmta sigur í röð og náði toppliði Fram að stigum en Framkonur eiga leik inni. Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar unnu líka sína leiki. Stjarnan hefur verið á góðu skriði en mátti þakka fyrir að taka bæði stigin með sér heim frá Eyjum. Eyjastúlkur náðu mest fjögurra marka forustu í fyrri hálfeik og voru 11-10 yfir í hálfleik. Stjörnukonur komu sterkar inn í seinni hálfleikinn og tryggðu sér að lokum eins marks sigur, 26-25. FH-konur unnu þriggja marka sigur á Gróttu á heimavelli, 24-21, og komustu fyrir vikið upp fyrir ÍBV og HK og alla leið upp í 5. sæti deildarinnar. Haukakonur unnu síðan fimmtán marka sigur á botnliði ÍR, 30-15. Úrslit og markaskorar í N1 deild kvenna í dag:ÍBV-Stjarnan 25-26 (11-10) Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 9, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Renata Horvath 4, Lovísa Jóhannsdóttir 1, Aníta Elíasdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 7, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 5, Þorgerður Anna Atladóttir 4, Hildur Harðardóttir 3, Solveig Lára Kjærnested 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.FH-Grótta 24-21 (11-9) Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 7, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 4, Arnheiður Guðmundsdóttir 3, Margrét Ósk Aronsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1. Mörk Gróttu: Tinna Laxdal Gautadóttir 5, Ásrún Lilja Birgisdóttir 4, Björg Fenger 3, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Sóley Arnarsdóttir 2, Fríða Jónsdóttir 1, Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir 1.ÍR - Haukar 15-30 (5-13) Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 7, Guðrún Ágústa Róbertsdóttir 3, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Silja Ísberg 1, Ellla Kowaltz 1. Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 5, Þórunn Friðriksdóttir 5, Þórdís Helgadóttir 5, Karen Helga Sigurjónsdóttir 5, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Hekla Hannesdóttir 1, Sjöfn Ragnarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira