Of uppteknir fyrir Arrested Development 10. apríl 2010 08:00 David Cross telur ólíklegt að kvikmynd byggð á þáttunum Arrested Development verði að veruleika. Nordicphotos/getty Leikarinn David Cross, sem fer með hlutverk Tobiasar Funke í gamanþáttunum Arrested Development, segir að hugmyndin um að gera kvikmynd eftir þáttunum muni ekki líta dagsins ljós. „Ég held ég verði að segja ykkur að það mun ekki gerast. Það er ekki opinbert en ég held bara að þetta verði ekki að raunveruleika. Það eru svo margir leikarar í þáttunum sem eru að sinna sínu þessa stundina, hver í sínu horni. Ég er viss um að ég tala fyrir hönd allra þegar ég segi að ég vona að kvikmyndin verði gerð einn daginn, við mundum gjarnan vilja taka slíkt verkefni að okkur, en ég bara held að sú verði ekki raunin," sagði leikarinn um málið. Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn David Cross, sem fer með hlutverk Tobiasar Funke í gamanþáttunum Arrested Development, segir að hugmyndin um að gera kvikmynd eftir þáttunum muni ekki líta dagsins ljós. „Ég held ég verði að segja ykkur að það mun ekki gerast. Það er ekki opinbert en ég held bara að þetta verði ekki að raunveruleika. Það eru svo margir leikarar í þáttunum sem eru að sinna sínu þessa stundina, hver í sínu horni. Ég er viss um að ég tala fyrir hönd allra þegar ég segi að ég vona að kvikmyndin verði gerð einn daginn, við mundum gjarnan vilja taka slíkt verkefni að okkur, en ég bara held að sú verði ekki raunin," sagði leikarinn um málið.
Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein