Beyoncé ræður Victoriu Beckham í vinnu 3. maí 2010 16:12 Victoria í kjól og með sólgleraugu úr nýju línunni sinni. Söngkonan Beyoncé Knowles er þessa dagana að taka upp fjórðu plötu sína sem hún ætlar að gefa út seinna á árinu. Í kjölfarið fer hún síðan í heljarinnar tónleikaferð um heiminn. Hún hafði samband við Victoriu Beckham og bað hana um að teikna föt og búninga fyrir tónleikana. Victoria samþykkti þetta og ætlar að senda henni hugmyndir sínar. Victoria Beckham sendi frá sér fatalínu fyrr í vetur sem hefur gengið mjög vel. Beyoncé er ein af mörgum stjörnum sem hefur tekið línunni opnum örmum. Hún á nokkra kjóla úr línunni og sólgleraugu, sem hún notar mikið. Þetta var fjórða lína Victoriu sem virðist vera búin að koma sér nokkuð vel fyrir í tískuheiminum. Þegar hún kom fyrst fram á sjónarsviðið sem hönnuður voru viðbrögðin misjöfn. Eftir tískuvikuna í New York nú í vetur var ánægjan aftur á móti almenn og salan tók kipp. Lífið Mest lesið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Söngkonan Beyoncé Knowles er þessa dagana að taka upp fjórðu plötu sína sem hún ætlar að gefa út seinna á árinu. Í kjölfarið fer hún síðan í heljarinnar tónleikaferð um heiminn. Hún hafði samband við Victoriu Beckham og bað hana um að teikna föt og búninga fyrir tónleikana. Victoria samþykkti þetta og ætlar að senda henni hugmyndir sínar. Victoria Beckham sendi frá sér fatalínu fyrr í vetur sem hefur gengið mjög vel. Beyoncé er ein af mörgum stjörnum sem hefur tekið línunni opnum örmum. Hún á nokkra kjóla úr línunni og sólgleraugu, sem hún notar mikið. Þetta var fjórða lína Victoriu sem virðist vera búin að koma sér nokkuð vel fyrir í tískuheiminum. Þegar hún kom fyrst fram á sjónarsviðið sem hönnuður voru viðbrögðin misjöfn. Eftir tískuvikuna í New York nú í vetur var ánægjan aftur á móti almenn og salan tók kipp.
Lífið Mest lesið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið