Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Helenu Christensen 10. desember 2010 06:00 Danska fyrirsætan Helena Christensen hefur löngum þótt ein fallegasta kona heims. Hún deilir tíma sínum á milli Kaupmannahafnar og New York og á einn son sem hún segir vera það eina sem skipti hana máli í lífinu.1. Hún var kosin Ungfrú Danmörk árið 1986, þá 18 ára gömul. Hún keppti fyrir hönd Danmerkur í Ungfrú Heimur en vann þá keppni ekki.2. Hún var í sambandi með söngvara hljómsveitarinnar INXS, Michael Hutchence, í fimm ár. Þau flökkuðu um heiminn saman og bjuggu til skiptis í Danmörku og Frakklandi.3. Faðir Christensen er danskur en móðir hennar er frá Perú.4. Christensen er mjög hrifin af hvers kyns ostum og hefur meðal annars sagt að þegar henni líði illa leiti hún í einfalda hluti eins og „ost og kynlíf".5. Hún starfar nú sem ljósmyndari og hefur sett upp nokkrar einkasýningar. Verk hennar hafa að auki verið birt í tímaritum á borð við Nylon, Marie Claire og ELLE. Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Danska fyrirsætan Helena Christensen hefur löngum þótt ein fallegasta kona heims. Hún deilir tíma sínum á milli Kaupmannahafnar og New York og á einn son sem hún segir vera það eina sem skipti hana máli í lífinu.1. Hún var kosin Ungfrú Danmörk árið 1986, þá 18 ára gömul. Hún keppti fyrir hönd Danmerkur í Ungfrú Heimur en vann þá keppni ekki.2. Hún var í sambandi með söngvara hljómsveitarinnar INXS, Michael Hutchence, í fimm ár. Þau flökkuðu um heiminn saman og bjuggu til skiptis í Danmörku og Frakklandi.3. Faðir Christensen er danskur en móðir hennar er frá Perú.4. Christensen er mjög hrifin af hvers kyns ostum og hefur meðal annars sagt að þegar henni líði illa leiti hún í einfalda hluti eins og „ost og kynlíf".5. Hún starfar nú sem ljósmyndari og hefur sett upp nokkrar einkasýningar. Verk hennar hafa að auki verið birt í tímaritum á borð við Nylon, Marie Claire og ELLE.
Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira