Baulað á Whitney á Englandi 15. apríl 2010 14:21 Whitney tekur gagnrýninni með stóískri ró og virðist sækja sér kraft í Biblíuna. Aðdáendur Whitney Houston voru ekki ánægðir með tónleika hennar í Birmingham á Englandi í gærkvöldi. Þeir bauluðu og voru með frammíköll, auk þess að það fór mjög illa í salinn þegar Whitney hvarf af sviðinu í tíu mínútur til að skipta um kjól. "Þetta var mjög erfiður salur," sagði söngkonan við Daily Mail eftir tónleikana. "Ég er ennþá í vandræðum með hálsinn, geri ekkert annað en að bryðja hálstöflur. Ég heyrði að fólkið var svolítið fúlt og ég skil það alveg. Mér fannst þetta samt æði og er ánægð með að vera komin í gang." Tónleikaferðalag Whitney hefur gengið hrikalega. Fyrst fékk hún hræðilega dóma í Ástralíu. Svo var hún lögð inn á spítala í París og aflýsti nokkrum tónleikum. Fjölmiðlaheimurinn stökk til og hélt að hún væri fallin í dópgryfjuna sem hún var lengi föst í. Whitney segir þetta aðeins hafa verið vegna mikilla ofnæmisviðbragða. Whitney reynir að laga ástandið meðal annars með því að biðja til Guðs. Hún heldur daglega bænastund með starfsfólki sínu þar sem hún les upp úr Biblíunni. Lífið Menning Tengdar fréttir Whitney segir spítaladvölina út af ofnæmi "Ég er bara viðkvæm fyrir ofnæmisviðbrögðum á þessum árstíma," segir Whitney um spítaladvöl sína í París. 8. apríl 2010 14:58 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Aðdáendur Whitney Houston voru ekki ánægðir með tónleika hennar í Birmingham á Englandi í gærkvöldi. Þeir bauluðu og voru með frammíköll, auk þess að það fór mjög illa í salinn þegar Whitney hvarf af sviðinu í tíu mínútur til að skipta um kjól. "Þetta var mjög erfiður salur," sagði söngkonan við Daily Mail eftir tónleikana. "Ég er ennþá í vandræðum með hálsinn, geri ekkert annað en að bryðja hálstöflur. Ég heyrði að fólkið var svolítið fúlt og ég skil það alveg. Mér fannst þetta samt æði og er ánægð með að vera komin í gang." Tónleikaferðalag Whitney hefur gengið hrikalega. Fyrst fékk hún hræðilega dóma í Ástralíu. Svo var hún lögð inn á spítala í París og aflýsti nokkrum tónleikum. Fjölmiðlaheimurinn stökk til og hélt að hún væri fallin í dópgryfjuna sem hún var lengi föst í. Whitney segir þetta aðeins hafa verið vegna mikilla ofnæmisviðbragða. Whitney reynir að laga ástandið meðal annars með því að biðja til Guðs. Hún heldur daglega bænastund með starfsfólki sínu þar sem hún les upp úr Biblíunni.
Lífið Menning Tengdar fréttir Whitney segir spítaladvölina út af ofnæmi "Ég er bara viðkvæm fyrir ofnæmisviðbrögðum á þessum árstíma," segir Whitney um spítaladvöl sína í París. 8. apríl 2010 14:58 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Whitney segir spítaladvölina út af ofnæmi "Ég er bara viðkvæm fyrir ofnæmisviðbrögðum á þessum árstíma," segir Whitney um spítaladvöl sína í París. 8. apríl 2010 14:58