Steindi leggur drög að nýrri seríu 19. júní 2010 07:00 snýr aftur Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, er ánægður með viðtökurnar. „Það verður önnur sería. Það á eftir að ganga frá og svona, en það vilja allir aðra seríu og það verður önnur sería," segir grínistinn Steindi Jr. Síðasti þátturinn af Steind-anum okkar var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. Þættirnir hafa slegið í gegn á meðal unga fólksins og það liggur því beinast við að kanna hvort framhald verði á samstarfi Steinda og Bents, en þeir hafa framleitt þættina í sameiningu. Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, tekur undir með Steinda og segir fullan vilja fyrir að gera aðra seríu með félögunum. „Við höfum þegar óskað eftir annarri seríu," segir hann. „Það eru komnar nokkrar vikur síðan. Við höfum virt það við þá að þeir vildu klára fyrstu seríuna - aðeins að anda og svo byrja að undirbúa næstu." Óvíst er hvenær næsta sería hefst, en Steindi og Bent eru þegar byrjaðir að sanka að sér hugmyndum og þróa nýja karaktera. „Við ætlum að byrja að skrifa á næstunni," segir Steindi. „Við erum komnir með fullt af hugmyndum og komnir með drög að þessu öllu saman. Við erum að finna nýja karaktera - það heldur enginn áfram. Þessi sería er bara þessi sería. Það verða nýir karakterar og allt nýtt." - afb Lífið Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
„Það verður önnur sería. Það á eftir að ganga frá og svona, en það vilja allir aðra seríu og það verður önnur sería," segir grínistinn Steindi Jr. Síðasti þátturinn af Steind-anum okkar var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. Þættirnir hafa slegið í gegn á meðal unga fólksins og það liggur því beinast við að kanna hvort framhald verði á samstarfi Steinda og Bents, en þeir hafa framleitt þættina í sameiningu. Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, tekur undir með Steinda og segir fullan vilja fyrir að gera aðra seríu með félögunum. „Við höfum þegar óskað eftir annarri seríu," segir hann. „Það eru komnar nokkrar vikur síðan. Við höfum virt það við þá að þeir vildu klára fyrstu seríuna - aðeins að anda og svo byrja að undirbúa næstu." Óvíst er hvenær næsta sería hefst, en Steindi og Bent eru þegar byrjaðir að sanka að sér hugmyndum og þróa nýja karaktera. „Við ætlum að byrja að skrifa á næstunni," segir Steindi. „Við erum komnir með fullt af hugmyndum og komnir með drög að þessu öllu saman. Við erum að finna nýja karaktera - það heldur enginn áfram. Þessi sería er bara þessi sería. Það verða nýir karakterar og allt nýtt." - afb
Lífið Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira