Megan Fox er með sýklafælni - leikur ekki í Transformers 3 20. maí 2010 12:45 Megan Fox missti hlutverk sitt í Transformers 3 eftir að hún reifst opinberlega við leikstjórann Michael Bay. Nordicphotos/Getty Leikkonan fagra, Megan Fox, hefur látið ýmislegt misgáfulegt flakka í viðtölum undanfarin ár og hélt því áfram í nýlegu viðtali við tímaritið Allure. Innt eftir því hvort hún hafi gaman af matseld sagðist hún heldur vilja svelta en að elda ofan í sig sjálf. „Ég held ég svelti frekar til dauða. Ég held ég kæmist af án matar í að minnsta kosti viku." Í viðtalinu ræddi hún einnig um hversu sýklafælin hún er og segir það erfiðan sjúkdóm að lifa með. „Ég nota ekki hnífapörin á veitingastöðum. Ég get ekki hugsað mér að munnurinn á mér snerti það sama og þúsund aðrir munnar hafa áður snert. Getur þú ímyndað þér allar bakteríurnar sem þú gætir náð þér í? Oj!"Þær fréttir voru síðan að berast frá Bandaríkjunum að Megan mun ekki leika í Transformers 3, sem fer í tökur í sumar. Fyrri Transformers-myndirnar tvær komu henni á kortið í kvikmyndaheiminum en þar sem hún lenti í rimmu við leikstjórann Michael Bay í vetur er nærveru hennar ekki lengur óskað. Í staðinn verður ráðin ný kærasta fyrir Shia LaBeouf og eru nefndar í því samhengi Gemma Arterton og fyrirsæturnar Bar Rafaeli og Miranda Kerr. Lífið Menning Tengdar fréttir Leikstjóri Transformers svarar yfirlýsingum Megan Fox Michael Bay, leikstjóri Transformers kvikmyndanna hefur svarað Megan Fox sem hefur sakað hann um að hugsa meira um tæknibrellur en leikhæfileika í myndum sínum. 3. júlí 2009 19:59 Patrick Dempsey í Transformers 3 Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. 6. maí 2010 05:15 Fox fær ekki að vera með Innanbúðarmenn sem vinna að þriðju kvikmyndinni um Transformers-vélmennin segja að leikstjórinn Michael Bay ætli hugsanlega að láta persónu Megan Fox deyja í næstu mynd. 13. október 2009 08:00 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Leikkonan fagra, Megan Fox, hefur látið ýmislegt misgáfulegt flakka í viðtölum undanfarin ár og hélt því áfram í nýlegu viðtali við tímaritið Allure. Innt eftir því hvort hún hafi gaman af matseld sagðist hún heldur vilja svelta en að elda ofan í sig sjálf. „Ég held ég svelti frekar til dauða. Ég held ég kæmist af án matar í að minnsta kosti viku." Í viðtalinu ræddi hún einnig um hversu sýklafælin hún er og segir það erfiðan sjúkdóm að lifa með. „Ég nota ekki hnífapörin á veitingastöðum. Ég get ekki hugsað mér að munnurinn á mér snerti það sama og þúsund aðrir munnar hafa áður snert. Getur þú ímyndað þér allar bakteríurnar sem þú gætir náð þér í? Oj!"Þær fréttir voru síðan að berast frá Bandaríkjunum að Megan mun ekki leika í Transformers 3, sem fer í tökur í sumar. Fyrri Transformers-myndirnar tvær komu henni á kortið í kvikmyndaheiminum en þar sem hún lenti í rimmu við leikstjórann Michael Bay í vetur er nærveru hennar ekki lengur óskað. Í staðinn verður ráðin ný kærasta fyrir Shia LaBeouf og eru nefndar í því samhengi Gemma Arterton og fyrirsæturnar Bar Rafaeli og Miranda Kerr.
Lífið Menning Tengdar fréttir Leikstjóri Transformers svarar yfirlýsingum Megan Fox Michael Bay, leikstjóri Transformers kvikmyndanna hefur svarað Megan Fox sem hefur sakað hann um að hugsa meira um tæknibrellur en leikhæfileika í myndum sínum. 3. júlí 2009 19:59 Patrick Dempsey í Transformers 3 Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. 6. maí 2010 05:15 Fox fær ekki að vera með Innanbúðarmenn sem vinna að þriðju kvikmyndinni um Transformers-vélmennin segja að leikstjórinn Michael Bay ætli hugsanlega að láta persónu Megan Fox deyja í næstu mynd. 13. október 2009 08:00 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Leikstjóri Transformers svarar yfirlýsingum Megan Fox Michael Bay, leikstjóri Transformers kvikmyndanna hefur svarað Megan Fox sem hefur sakað hann um að hugsa meira um tæknibrellur en leikhæfileika í myndum sínum. 3. júlí 2009 19:59
Patrick Dempsey í Transformers 3 Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. 6. maí 2010 05:15
Fox fær ekki að vera með Innanbúðarmenn sem vinna að þriðju kvikmyndinni um Transformers-vélmennin segja að leikstjórinn Michael Bay ætli hugsanlega að láta persónu Megan Fox deyja í næstu mynd. 13. október 2009 08:00