Laddi í Áramótaskaupinu í 37. sinn 29. desember 2010 10:00 Fjölmennt skaup 250 statistar og leikarar koma fyrir í Áramótaskaupi Sjónvarpsins sem leikstýrt er af Gunnari Birni Guðmundssyni. Laddi leikur að sjálfsögðu í Skaupinu. „Ég held að ég hafi í mesta lagi misst út þrjú eða fjögur Skaup frá 1970 þegar Flosi var með þetta,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi. Hann leikur auðvitað í Áramótaskaupinu í ár en þetta er væntanlega 36. eða 37. Áramótaskaupið sem honum bregður fyrir í. Laddi segist aldrei fá leiða á því að leika í Skaupinu, þetta sé alltaf jafn skemmtilegt. Laddi hefur yfirleitt ekki brugðið sér í gervi þjóðþekktra einstaklinga, lék til að mynda gjaldkera og píningarmeistara í sínu fyrsta Skaupi en í fyrra og í ár hefur hann leikið forseta Íslands, Ólaf Ragnar. Og gert það eins og honum er einum lagið. Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Skaupsins, upplýsti að Skaupið í ár yrði eitt það fjölmennasta frá upphafi, 250 leikurum og statistum bregði fyrir að þessu sinni. Þetta er annað árið í röð sem Gunnar Björn leikstýrir Skaupinu og upptökur á því gengu vel. Í fyrra bar nokkuð á því að fyrirmenni þjóðarinnar gáfu sig á tal við Skaupsliða og vildu gefa góð ráð um hvað væri fyndið og hvað ekki en ekkert slíkt átti sér stað í ár. „Það var hins vegar skondið hversu oft það gerðist að fyrirmyndirnar og eftirhermurnar hittust að þessu sinni,“ segir Gunnar. Kostnaður við Skaupið er svipaður og hann var í fyrra að sögn Sigrúnar Stefánsdóttur, dagskrárstjóra RÚV, eða kringum þrjátíu milljónir. Skaupið hefst klukkan 22.30.- fgg Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
„Ég held að ég hafi í mesta lagi misst út þrjú eða fjögur Skaup frá 1970 þegar Flosi var með þetta,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi. Hann leikur auðvitað í Áramótaskaupinu í ár en þetta er væntanlega 36. eða 37. Áramótaskaupið sem honum bregður fyrir í. Laddi segist aldrei fá leiða á því að leika í Skaupinu, þetta sé alltaf jafn skemmtilegt. Laddi hefur yfirleitt ekki brugðið sér í gervi þjóðþekktra einstaklinga, lék til að mynda gjaldkera og píningarmeistara í sínu fyrsta Skaupi en í fyrra og í ár hefur hann leikið forseta Íslands, Ólaf Ragnar. Og gert það eins og honum er einum lagið. Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Skaupsins, upplýsti að Skaupið í ár yrði eitt það fjölmennasta frá upphafi, 250 leikurum og statistum bregði fyrir að þessu sinni. Þetta er annað árið í röð sem Gunnar Björn leikstýrir Skaupinu og upptökur á því gengu vel. Í fyrra bar nokkuð á því að fyrirmenni þjóðarinnar gáfu sig á tal við Skaupsliða og vildu gefa góð ráð um hvað væri fyndið og hvað ekki en ekkert slíkt átti sér stað í ár. „Það var hins vegar skondið hversu oft það gerðist að fyrirmyndirnar og eftirhermurnar hittust að þessu sinni,“ segir Gunnar. Kostnaður við Skaupið er svipaður og hann var í fyrra að sögn Sigrúnar Stefánsdóttur, dagskrárstjóra RÚV, eða kringum þrjátíu milljónir. Skaupið hefst klukkan 22.30.- fgg
Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira