Húðrútína Birtu Abiba Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. nóvember 2024 09:02 Fyrirsætan Birta Abiba er búsett í New York. Ofurfyrirsætan Birta Abiba segir sólarvörn framar öllu öðru þegar kemur að daglegri húðumhirðu. Hún segir að vegna starfsins sé húðrútínan hennar umfangsmeiri en hjá flestum, en hún hvetur ungmenni til að nota færri vörur en fleirri. Birta er búsett í New York þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Á ferlinum hefur hún setið fyrir hjá stórfyrirtkjum á borð við hamborgararisann McDonald's, FILA og Champion. Árið 2019 sigraði Birta Miss Universe Iceland-keppnina og komst í topp tíu hópinn í stóru Miss Universe keppninni erlendis. Að sögn Birtu innheldur húðrútínan hennar líklega fleiri vörur en hjá flestum: „Ég vil minna sérstaklega ungt fólk á að það er allt í lagi ef húðrútínan er afar lítil. Ég er í afar óvenjulegri vinnu en er mikilvægast af öllu að nota góða sólarvörn,“ segir Birta. Hvernig húðtýpu ertu með? „Þegar ég er í löndum með miklum kulda, þurrka í loftinu eða mengun verður húðin mín þurrari en vanalega. Annars er ég með voða „baseline“ húð og engin ofnæmi fyrir kremum, þannig að næstum allt sem virkar fyrir mig mun auðvitað ekki virka fyrir alla.“ Sólarvörn mikilvæg öllum Hvernig er húðrútínan þín ? Morgunrútínan „Á hverjum morgni nota ég bæði rakarkrem og sólarvörn. Það eina sem virkar fyrir alla í heiminum, sama hvort þú ert með risa húðrútínu eða bara enga: NOTA SÓLARVÖRN! Ekki bara því sólin er ein af aðal hlutunum sem eldir húðina heldur því UV geislarnir hennar auka líkurnar manns á húðkrabbameini sama hvar þú ert í heiminum, jafnvel í löndum þar sem maður fær pínu litla sól líkt og á klakanum,“ segir Birta. Murad Hydro-Dynamic Ultimate Moisture Cle de Peau Beaute UV Protective Cream SPF 50+Supergoop PLAY SPF 50 EVERYDAY LOTION Kvöldrútínan „Á kvöldin nota ég fimm húðvörur sem hreinsa og næra húðina.“ Cle de Peau Soft cleansing foam, Elemis pro collagen rose cleansing balm, REN ATLANTIC KELP AND MICROALGAE ANTI-FATIGUE TONING BODY OIL Cle de Peau the serum, Murad Hydro-Dynamic Ultimate Moisture Birta segist nota hreinsimaska tvisvar sinnum í viku. Húðin verður ljómandi fín eftir það. LE MASQUE /Camellia Exfoliating Mask frá Chanel.Skjáskot/chanel.com Er eitthvað annað sem þú notar sjaldnar til að fríska upp á húðina? „Ég nota stundum drying lotion sem er fyrir bólur, kælingu undir augun, kælirúllu og kælimaska á andlitið þegar það á við.“ Hár og förðun Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir Sjá meira
Birta er búsett í New York þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Á ferlinum hefur hún setið fyrir hjá stórfyrirtkjum á borð við hamborgararisann McDonald's, FILA og Champion. Árið 2019 sigraði Birta Miss Universe Iceland-keppnina og komst í topp tíu hópinn í stóru Miss Universe keppninni erlendis. Að sögn Birtu innheldur húðrútínan hennar líklega fleiri vörur en hjá flestum: „Ég vil minna sérstaklega ungt fólk á að það er allt í lagi ef húðrútínan er afar lítil. Ég er í afar óvenjulegri vinnu en er mikilvægast af öllu að nota góða sólarvörn,“ segir Birta. Hvernig húðtýpu ertu með? „Þegar ég er í löndum með miklum kulda, þurrka í loftinu eða mengun verður húðin mín þurrari en vanalega. Annars er ég með voða „baseline“ húð og engin ofnæmi fyrir kremum, þannig að næstum allt sem virkar fyrir mig mun auðvitað ekki virka fyrir alla.“ Sólarvörn mikilvæg öllum Hvernig er húðrútínan þín ? Morgunrútínan „Á hverjum morgni nota ég bæði rakarkrem og sólarvörn. Það eina sem virkar fyrir alla í heiminum, sama hvort þú ert með risa húðrútínu eða bara enga: NOTA SÓLARVÖRN! Ekki bara því sólin er ein af aðal hlutunum sem eldir húðina heldur því UV geislarnir hennar auka líkurnar manns á húðkrabbameini sama hvar þú ert í heiminum, jafnvel í löndum þar sem maður fær pínu litla sól líkt og á klakanum,“ segir Birta. Murad Hydro-Dynamic Ultimate Moisture Cle de Peau Beaute UV Protective Cream SPF 50+Supergoop PLAY SPF 50 EVERYDAY LOTION Kvöldrútínan „Á kvöldin nota ég fimm húðvörur sem hreinsa og næra húðina.“ Cle de Peau Soft cleansing foam, Elemis pro collagen rose cleansing balm, REN ATLANTIC KELP AND MICROALGAE ANTI-FATIGUE TONING BODY OIL Cle de Peau the serum, Murad Hydro-Dynamic Ultimate Moisture Birta segist nota hreinsimaska tvisvar sinnum í viku. Húðin verður ljómandi fín eftir það. LE MASQUE /Camellia Exfoliating Mask frá Chanel.Skjáskot/chanel.com Er eitthvað annað sem þú notar sjaldnar til að fríska upp á húðina? „Ég nota stundum drying lotion sem er fyrir bólur, kælingu undir augun, kælirúllu og kælimaska á andlitið þegar það á við.“
Hár og förðun Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir Sjá meira