Fögnuður Madrídinga - myndasyrpa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2010 08:30 Evrópumeistarar Atletico Madrid. Nordic Photos / Getty Images Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í framlengdum úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. Diego Forlan var hetja Madrídinga í leiknum en hann skoraði bæði mörk liðsins, þar af sigurmarkið undir lok framlengingarinnar. Forlan hafði komið Atletico yfir í fyrri hálfleik en aðeins nokkrum mínútum síðar náði Simon Davies að jafna metin fyrir þá ensku. Allt útlit var fyrir að úrslit myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en þá skoraði Forlan sem tryggði Atletico bikarinn góða. Myndir úr leiknum og af fögnuði Spánverjanna má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Diego Forlan var hetja kvöldsins. Hér er hann með bikarinn góða.Hér fagnar Forlan sigurmarki sínu í leiknum.Sergio Agüero átti þátt í báðum mörkum Atletico. Hér er hann í baráttu við Dickson Etuhu og Zoltan Gera, leikmenn Fulham.Roy Hogdson hefur náð góðum árangri með Fulham.Nordic Photos / Getty ImagesStórleikarinn Hugh Grant var á leiknum og hvatti sína menn í Fulham áfram.Þessi stuðningsmaður Atletico lét líka vel í sér heyra.Hér fagnar Forlan eftir að búið er að flauta til leiksloka.Nordic Photos / Getty ImagesLeikmenn Atletico fagna innilega ..... en Paul Konchesky og félagar í Fulham voru niðurbrotnir.Hér fer bikarinn góði á loft.Bikarinn er í öruggum höndum fyrirliðans Antonio Lopez.Danny Murphy var vitanlega svekktur í leikslok.Þjálfarinn Quique Sanchez Flores fékk tolleringu.Atletico Madrid, sigurvegarar í Evrópudeild UEFA árið 2010. Evrópudeild UEFA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjá meira
Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í framlengdum úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. Diego Forlan var hetja Madrídinga í leiknum en hann skoraði bæði mörk liðsins, þar af sigurmarkið undir lok framlengingarinnar. Forlan hafði komið Atletico yfir í fyrri hálfleik en aðeins nokkrum mínútum síðar náði Simon Davies að jafna metin fyrir þá ensku. Allt útlit var fyrir að úrslit myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en þá skoraði Forlan sem tryggði Atletico bikarinn góða. Myndir úr leiknum og af fögnuði Spánverjanna má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Diego Forlan var hetja kvöldsins. Hér er hann með bikarinn góða.Hér fagnar Forlan sigurmarki sínu í leiknum.Sergio Agüero átti þátt í báðum mörkum Atletico. Hér er hann í baráttu við Dickson Etuhu og Zoltan Gera, leikmenn Fulham.Roy Hogdson hefur náð góðum árangri með Fulham.Nordic Photos / Getty ImagesStórleikarinn Hugh Grant var á leiknum og hvatti sína menn í Fulham áfram.Þessi stuðningsmaður Atletico lét líka vel í sér heyra.Hér fagnar Forlan eftir að búið er að flauta til leiksloka.Nordic Photos / Getty ImagesLeikmenn Atletico fagna innilega ..... en Paul Konchesky og félagar í Fulham voru niðurbrotnir.Hér fer bikarinn góði á loft.Bikarinn er í öruggum höndum fyrirliðans Antonio Lopez.Danny Murphy var vitanlega svekktur í leikslok.Þjálfarinn Quique Sanchez Flores fékk tolleringu.Atletico Madrid, sigurvegarar í Evrópudeild UEFA árið 2010.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjá meira