Fékk styrk til Feneyjafarar 15. september 2010 08:30 katrín ólafsdóttir Nýkomin heim frá Feneyjum þar sem stuttmyndin Líf og dauði Henry Darger var frumsýnd. fréttablaðið/anton „Þetta var frábært,,“ segir framleiðandinn Katrín Ólafsdóttir nýkomin heim frá kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem stuttmynd hennar, Líf og dauði Henry Darger, var frumsýnd. Um tíma leit út fyrir að Katrín kæmist ekki út til að kynna myndina eins og Fréttablaðið greindi frá. En eftir að greinin birtist var haft samband við Katrínu og henni bent á að sækja um menningarstyrk hjá Félagi kvikmyndagerðarmanna. Það gerði hún og hlaut styrkinn. „Þetta skiptir svo miklu máli því við ætlum að gera annað verkefni núna og það var rosalega gott að geta kynnt það. Fólk var mjög spennt fyrir því,“ segir Katrín. Hún segir myndina hafa fengið góðar viðtökur áhorfenda. „Aðrir kvikmyndagerðarmenn voru að skoða myndina og vilja líklega koma til Íslands til að taka upp.“ Leikstjóri stuttmyndarinnar er Frakkinn Bertrand Mandico. Saman ætla þau að gera eina stuttmynd á ári næstu tuttugu árin þar sem fjallað verður um umhverfismál á Reykjanesinu. Fyrsta myndin verður tekin upp í lok mánaðarins og verður leikkonan Elina Löwenshon í aðalhlutverki. Hún hefur leikið töluvert fyrir óháða bandaríska leikstjórann Hal Hartley og komið fram í myndum á borð við Schindler"s List og Basquait. „Hún er mjög vel gefin og mjög vel að sér í kvikmyndasögunni. Það er gaman að vinna með henni,“ segir Katrín. Löwenshon hefur verið búsett töluvert á Íslandi því fyrrverandi maðurinn hennar er franskur myndlistarmaður sem hefur unnið hér á landi. - fb Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
„Þetta var frábært,,“ segir framleiðandinn Katrín Ólafsdóttir nýkomin heim frá kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem stuttmynd hennar, Líf og dauði Henry Darger, var frumsýnd. Um tíma leit út fyrir að Katrín kæmist ekki út til að kynna myndina eins og Fréttablaðið greindi frá. En eftir að greinin birtist var haft samband við Katrínu og henni bent á að sækja um menningarstyrk hjá Félagi kvikmyndagerðarmanna. Það gerði hún og hlaut styrkinn. „Þetta skiptir svo miklu máli því við ætlum að gera annað verkefni núna og það var rosalega gott að geta kynnt það. Fólk var mjög spennt fyrir því,“ segir Katrín. Hún segir myndina hafa fengið góðar viðtökur áhorfenda. „Aðrir kvikmyndagerðarmenn voru að skoða myndina og vilja líklega koma til Íslands til að taka upp.“ Leikstjóri stuttmyndarinnar er Frakkinn Bertrand Mandico. Saman ætla þau að gera eina stuttmynd á ári næstu tuttugu árin þar sem fjallað verður um umhverfismál á Reykjanesinu. Fyrsta myndin verður tekin upp í lok mánaðarins og verður leikkonan Elina Löwenshon í aðalhlutverki. Hún hefur leikið töluvert fyrir óháða bandaríska leikstjórann Hal Hartley og komið fram í myndum á borð við Schindler"s List og Basquait. „Hún er mjög vel gefin og mjög vel að sér í kvikmyndasögunni. Það er gaman að vinna með henni,“ segir Katrín. Löwenshon hefur verið búsett töluvert á Íslandi því fyrrverandi maðurinn hennar er franskur myndlistarmaður sem hefur unnið hér á landi. - fb
Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira