Unnur Andrea í hollenskri bíómynd 6. maí 2010 05:45 Unnur Andrea Jónsdóttir í hlutverki sínu í Hjörtun vita. Mynd/Kris Kristinsson Hinn íslenski/hollenski kvikmyndagerðarmaður, Kris Kristinsson, mun frumsýna tvær myndir í Norræna húsinu í kvöld kl. 19.30. Þetta eru myndirnar Ruta del Jaca (73 mín.) og fyrstu tveir kaflar myndarinnar Hjörtu vita (32 mín.) sem er enn í vinnslu. Báðar myndirnar hafa kraftmikla hljóðmynd; báðar flakka þær milli heima, raunverulegra og óraunverulegra; og báðar skapa þær sterkar svipmyndir frá þremur heimsálfum og ólíkum menningarheimum. Myndin Hjörtu vita fjallar um brúði (Unnur Andrea Einarsdóttir) sem berst um í íslensku landslagi og spilar öskuský stórt hlutverk í þeim senum. Greinilegt er að brúðurin er í uppnámi en ekki er ljóst af hverju. Á milli sena koma svo Íslendingar og útskýra/túlka hvað veldur hugarangri brúðarinnar. Þeirra ímyndunarafl og fantasíur skapa þannig frásögnina af brúðinni. Kris Kristinsson ólst upp í Hollandi, faðir hans er Jón Kristinsson arkitekt og móðir hans er Riet Reitsema. Kris vann í fimm ár í Tókýó sem þýðandi úr japönsku. Síðar flutti hann til Perú og þar gerði hann myndina Ruta del Jaca sem styrkt var af hollenska kvikmyndasjóðnum og var frumsýnd á Holland Film Festival 2009.- pbb Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Fleiri fréttir Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hinn íslenski/hollenski kvikmyndagerðarmaður, Kris Kristinsson, mun frumsýna tvær myndir í Norræna húsinu í kvöld kl. 19.30. Þetta eru myndirnar Ruta del Jaca (73 mín.) og fyrstu tveir kaflar myndarinnar Hjörtu vita (32 mín.) sem er enn í vinnslu. Báðar myndirnar hafa kraftmikla hljóðmynd; báðar flakka þær milli heima, raunverulegra og óraunverulegra; og báðar skapa þær sterkar svipmyndir frá þremur heimsálfum og ólíkum menningarheimum. Myndin Hjörtu vita fjallar um brúði (Unnur Andrea Einarsdóttir) sem berst um í íslensku landslagi og spilar öskuský stórt hlutverk í þeim senum. Greinilegt er að brúðurin er í uppnámi en ekki er ljóst af hverju. Á milli sena koma svo Íslendingar og útskýra/túlka hvað veldur hugarangri brúðarinnar. Þeirra ímyndunarafl og fantasíur skapa þannig frásögnina af brúðinni. Kris Kristinsson ólst upp í Hollandi, faðir hans er Jón Kristinsson arkitekt og móðir hans er Riet Reitsema. Kris vann í fimm ár í Tókýó sem þýðandi úr japönsku. Síðar flutti hann til Perú og þar gerði hann myndina Ruta del Jaca sem styrkt var af hollenska kvikmyndasjóðnum og var frumsýnd á Holland Film Festival 2009.- pbb
Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Fleiri fréttir Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein