Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið nú vera mun stærra en gosið á Fimmvörðuhálsi. Fréttamaður slóst í för með vísindamönnum og landhelgisgæslunni í morgun og flaug yfir svæðið.
Meðfylgjandi myndskeið er hægt að sjá hér.
Sé smellt á myndasafnið hér að neðan sjást líka myndir sem Landhelgisgæslan tók í útsýnisflugi.