Litu ekki á málið fyrr en 2007 13. apríl 2010 01:00 Jónas Fr. Jónsson "Ég verð var við þessa hluti um stórar áhættuskuldbindingar, þetta […] atriði sem skipti máli, sem þurfi að taka á á markaðnum og ég byrja strax að ræða […] kannski verður hún ekkert effektíf fyrr en við förum í þessa útlánaskoðun 2007,“ sagði fyrrverandi forstjóri FME við rannsóknarnefndina. Fréttablaðið/gva Starfsmaður Fjármálaeftirlitsins komst að því árið 2004 að hvorki Kaupþing né Landsbankinn hefðu tengt saman stórar lánveitingar bankanna til Baugs Group með réttum hætti. Hann lét stjórnendur Fjármálaeftirlitsins vita af niðurstöðum sínum. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar kemur fram að hann hafi með réttu talið Kaupþing átt að telja skuldbindingar nokkurra fyrirtækja með skuldum Baugs Group við bankann. Samkvæmt mati hans námu lán til Baugs og tengdra aðila 67,5 prósentum af lögbundnu eigin fé Kaupþings. Málið leit svipað út innan veggja Landsbankans en manninum reiknaðist til að lán til Baugs Group og tengdra aðila hafi numið 44,4 prósentum af eigin fé bankans í lok júní 2004. Þessu samkvæmt virtist sem báðir bankarnir hafi brotið reglur um flokkun stórra áhættuskuldbindinga, að mati rannsóknarnefndarinnar. Nefndin segir í skýrslunni athugasemdirnar hafa verið mjög mikilvægar og gefið Fjármálaeftirlitinu tilefni til að rannsaka fjárhagsleg tengsl til hlítar. Fjármálaeftirlitið ekki málið fyrr en síðla árs 2007, eða þremur árum eftir að maðurinn benti á misbrestinn. Þá voru tvö ár liðin frá því Jónas Fr. Jónsson tók við starfi forstjóra eftirlitsins. Jónas Fr. sagði í skýrslutöku hjá rannsóknarnefndinni hafa orðið málsins var en það ekki komist á skrif fyrr en farið hafi verið að skoða útlán bankanna kerfisbundið árið 2007. - jab Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Starfsmaður Fjármálaeftirlitsins komst að því árið 2004 að hvorki Kaupþing né Landsbankinn hefðu tengt saman stórar lánveitingar bankanna til Baugs Group með réttum hætti. Hann lét stjórnendur Fjármálaeftirlitsins vita af niðurstöðum sínum. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar kemur fram að hann hafi með réttu talið Kaupþing átt að telja skuldbindingar nokkurra fyrirtækja með skuldum Baugs Group við bankann. Samkvæmt mati hans námu lán til Baugs og tengdra aðila 67,5 prósentum af lögbundnu eigin fé Kaupþings. Málið leit svipað út innan veggja Landsbankans en manninum reiknaðist til að lán til Baugs Group og tengdra aðila hafi numið 44,4 prósentum af eigin fé bankans í lok júní 2004. Þessu samkvæmt virtist sem báðir bankarnir hafi brotið reglur um flokkun stórra áhættuskuldbindinga, að mati rannsóknarnefndarinnar. Nefndin segir í skýrslunni athugasemdirnar hafa verið mjög mikilvægar og gefið Fjármálaeftirlitinu tilefni til að rannsaka fjárhagsleg tengsl til hlítar. Fjármálaeftirlitið ekki málið fyrr en síðla árs 2007, eða þremur árum eftir að maðurinn benti á misbrestinn. Þá voru tvö ár liðin frá því Jónas Fr. Jónsson tók við starfi forstjóra eftirlitsins. Jónas Fr. sagði í skýrslutöku hjá rannsóknarnefndinni hafa orðið málsins var en það ekki komist á skrif fyrr en farið hafi verið að skoða útlán bankanna kerfisbundið árið 2007. - jab
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira