Fjölskyldufólk í áfalli eftir hópslagsmál í Kórahverfinu 18. maí 2010 19:51 Einn mannanna var laminn í höfuðið með öxi. „Það þorir enginn að senda börnin sín út nema þegar maður veit að þessi maður er í varðhaldi," segir sjónarvottur í Kórahverfinu sem varð vitni að blóðugum hópslagsmálum fyrr í dag. Þar börðust sjö menn vopnaðir hnífum, hafnaboltakylfum og exi. Átökin eru talin tengjast fíkniefnaviðskiptum. Sjálfur segir sjónarvotturinn sem Vísir ræddi við, og vildi ekki láta nafns síns getið vegna þess að hann býr í hverfinu, að einn mannanna hafi verið laminn í höfuðið með öxinni. Samkvæmt varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru tveir menn fluttir á slysadeild en hvorugur reyndist alvarlega slasaður. Fjölskyldufólkinu í Kórahverfinu er hinsvegar verulega brugðið eftir atvikið. „Ég fékk bara áfall þegar ég sá þetta enda eru börnin manns alltaf að leika sér á planinu hér fyrir framan. Það voru sem betur fer engin börn á svæðinu þegar þetta gerðist," segir hann en hann lýsir mönnunum sem útúrdópuðum aumingjum. Að sögn íbúans þá virðist einn maður, sem býr í hverfinu, vera einhverskonar handrukkari. „Þetta er bara handrukkari að fela sig í fjölskylduhverfi," fullyrðir íbúinn og lýsir honum sem sterauxa. Alls voru sjö menn handteknir eftir átökin en þeir hafa allir komið áður við sögu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir eru á þrítugs- fertugs- og fimmtugsaldrinum. Fréttir ársins 2010 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira
„Það þorir enginn að senda börnin sín út nema þegar maður veit að þessi maður er í varðhaldi," segir sjónarvottur í Kórahverfinu sem varð vitni að blóðugum hópslagsmálum fyrr í dag. Þar börðust sjö menn vopnaðir hnífum, hafnaboltakylfum og exi. Átökin eru talin tengjast fíkniefnaviðskiptum. Sjálfur segir sjónarvotturinn sem Vísir ræddi við, og vildi ekki láta nafns síns getið vegna þess að hann býr í hverfinu, að einn mannanna hafi verið laminn í höfuðið með öxinni. Samkvæmt varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru tveir menn fluttir á slysadeild en hvorugur reyndist alvarlega slasaður. Fjölskyldufólkinu í Kórahverfinu er hinsvegar verulega brugðið eftir atvikið. „Ég fékk bara áfall þegar ég sá þetta enda eru börnin manns alltaf að leika sér á planinu hér fyrir framan. Það voru sem betur fer engin börn á svæðinu þegar þetta gerðist," segir hann en hann lýsir mönnunum sem útúrdópuðum aumingjum. Að sögn íbúans þá virðist einn maður, sem býr í hverfinu, vera einhverskonar handrukkari. „Þetta er bara handrukkari að fela sig í fjölskylduhverfi," fullyrðir íbúinn og lýsir honum sem sterauxa. Alls voru sjö menn handteknir eftir átökin en þeir hafa allir komið áður við sögu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir eru á þrítugs- fertugs- og fimmtugsaldrinum.
Fréttir ársins 2010 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Sjá meira