Fjölskyldufólk í áfalli eftir hópslagsmál í Kórahverfinu 18. maí 2010 19:51 Einn mannanna var laminn í höfuðið með öxi. „Það þorir enginn að senda börnin sín út nema þegar maður veit að þessi maður er í varðhaldi," segir sjónarvottur í Kórahverfinu sem varð vitni að blóðugum hópslagsmálum fyrr í dag. Þar börðust sjö menn vopnaðir hnífum, hafnaboltakylfum og exi. Átökin eru talin tengjast fíkniefnaviðskiptum. Sjálfur segir sjónarvotturinn sem Vísir ræddi við, og vildi ekki láta nafns síns getið vegna þess að hann býr í hverfinu, að einn mannanna hafi verið laminn í höfuðið með öxinni. Samkvæmt varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru tveir menn fluttir á slysadeild en hvorugur reyndist alvarlega slasaður. Fjölskyldufólkinu í Kórahverfinu er hinsvegar verulega brugðið eftir atvikið. „Ég fékk bara áfall þegar ég sá þetta enda eru börnin manns alltaf að leika sér á planinu hér fyrir framan. Það voru sem betur fer engin börn á svæðinu þegar þetta gerðist," segir hann en hann lýsir mönnunum sem útúrdópuðum aumingjum. Að sögn íbúans þá virðist einn maður, sem býr í hverfinu, vera einhverskonar handrukkari. „Þetta er bara handrukkari að fela sig í fjölskylduhverfi," fullyrðir íbúinn og lýsir honum sem sterauxa. Alls voru sjö menn handteknir eftir átökin en þeir hafa allir komið áður við sögu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir eru á þrítugs- fertugs- og fimmtugsaldrinum. Fréttir ársins 2010 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
„Það þorir enginn að senda börnin sín út nema þegar maður veit að þessi maður er í varðhaldi," segir sjónarvottur í Kórahverfinu sem varð vitni að blóðugum hópslagsmálum fyrr í dag. Þar börðust sjö menn vopnaðir hnífum, hafnaboltakylfum og exi. Átökin eru talin tengjast fíkniefnaviðskiptum. Sjálfur segir sjónarvotturinn sem Vísir ræddi við, og vildi ekki láta nafns síns getið vegna þess að hann býr í hverfinu, að einn mannanna hafi verið laminn í höfuðið með öxinni. Samkvæmt varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru tveir menn fluttir á slysadeild en hvorugur reyndist alvarlega slasaður. Fjölskyldufólkinu í Kórahverfinu er hinsvegar verulega brugðið eftir atvikið. „Ég fékk bara áfall þegar ég sá þetta enda eru börnin manns alltaf að leika sér á planinu hér fyrir framan. Það voru sem betur fer engin börn á svæðinu þegar þetta gerðist," segir hann en hann lýsir mönnunum sem útúrdópuðum aumingjum. Að sögn íbúans þá virðist einn maður, sem býr í hverfinu, vera einhverskonar handrukkari. „Þetta er bara handrukkari að fela sig í fjölskylduhverfi," fullyrðir íbúinn og lýsir honum sem sterauxa. Alls voru sjö menn handteknir eftir átökin en þeir hafa allir komið áður við sögu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir eru á þrítugs- fertugs- og fimmtugsaldrinum.
Fréttir ársins 2010 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira