Í Íslandi í dag í kvöld býr Solla Eiríks til ljúffengt og hollt og ótrúlega fljótlegt brauð.
Upplagt til þess að baka á morgnana eða í eftirmiðdaginn þegar við komum heim úr vinnunni eða úr skólanum.
Þarf ekki að hefast og er bara hrært saman á örskots stundu. Hrein snilld!
Hafra og speltbrauð
4 dl spelt- t.d. fínt malað
1 dl graskerjafræ
1 dl hörfræ
1 dl sólblómafræ
1 dl tröllahafrar eða haframjöl
1 msk vínsteinslyftiduft
1 1/2 tsk kúmen
1/2 tsk salt
2-3 msk hunang
2 1/2 dl vatn
1 msk sítónusafi
