Gott fyrir liðin að hafa Pálma og Finn inn á velllinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2010 17:45 Finnur Atli Magnússon hefur spilað vel í einvíginu á móti Snæfelli. Mynd/Daníel Snæfell og KR mætast í kvöld í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum Iceland Express deildar karla en Snæfell getur, tryggt sér sæti í lokaúrslitunum og sent Íslandsmeistarana í sumarfrí, með sigri. Tveir leikmenn liðunum hafa haft mjög góð áhrif á leik sinna liða þrátt fyrir að vera aðeins í 11. og 12. sæti yfir spilaðar mínútur í einvíginu. Þetta eru þeir Pálmi Freyr Sigurgeirsson hjá Snæfelli og Finnur Atli Magnússon hjá KR sem eru efstir í nýja plús og mínus tölfræðiþættinum hjá KKÍ. Pálmi er efstur á listanum en Snæfell hefur unnið þær 54 mínútur sem hann hefur spilað með 19 stigum en tapað þeim 66 mínútum sem hann hefur setið á bekknum með 16 stigum. Pálmi er með 4,0 stig, 3,0 stoðsendingar og 2,0 stolna bolta að meðaltali í þessum þremur leikjum. Finnur Atli er í öðru sæti á listanum ásamt Snæfellingnum Hlyni Bæringssyni. KR hefur unnið þær 60 mínútur sem hann hefur spilað með 16 stigum en tapað þeim 60 mínútum sem hann hefur setið á bekknum með 19 stigum. Finnur er með 13,7 stig og 4,0 fráköst að meðaltali í þessum þremur leikjum og hefur hitt úr 68 prósent skota sinna. Mikilvægi Hlyns Bæringssonar fer ekki framhjá neinum enda er hann mjög áberandi á flestum tölfræðilistum og sá sem er með hæsta framlag í einvíginu (30,7 í leik). Hlynur er með flest fráköst (42) og flest varin skot (5), hann er í öðru sæti í stigaskori (60) á eftir Morgan Lewis hjá KR (68) og þá er hann einnig meðal efstu manna í stoðsendingum, stolnum boltum og 3ja stiga körfum.Hæsta plús og mínus í fyrstu þremur leikjum KR og Snæfells: Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell +19 (-16 án hans) Finnur Atli Magnússon, KR +16 (-19) Hlynur Bæringsson, Snæfell +16 (-13) Pavel Ermolinskij, KR +11 (-14) Fannar Ólafsson, KR +9 (-12) Páll Fannar Helgason, Snæfell +8 (-5) Sveinn Arnar Davíðsson, Snæfell +7 (-4) Martins Berkis, Snæfell +5 (-2) Brynjar Þór Björnsson, KR +4 (-7)Flestar spilaðar mínútur í einvíginu: 1. Pavel Ermolinskij, KR 104 2. Hlynur Bæringsson, Snæfell 103 3. Sean Burton, Snæfell 99 4. Brynjar Þór Björnsson, KR 91 4. Sigurður Þorvaldsson, Snæfell 91 6. Morgan Lewis, KR 86 7. Jón Ólafur Jónsson, Snæfell 80 8. Fannar Ólafsson, KR 69 8. Tommy Johnson, KR 69 10. Martins Berkis, Snæfell 66 11. Finnur Atli Magnússon, KR 60 12. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 54 13. Emil Þór Jóhannsson, Snæfell 47Topplistar tölfræðinnar í einvíginu:Flest stig: Morgan Lewis, KR 68 Hlynur Bæringsson, Snæfell 60 Martins Berkis, Snæfell 45 Jón Ólafur Jónsson,Snæfell 43 Finnur Atli Magnússon, KR 41 Sigurður Þorvaldsson, Snæfell 40Flest fráköst Hlynur Bæringsson, Snæfell 42 Pavel Ermolinskij,KR 35 Morgan Lewis, KR 17 Fannar Ólafsson, KR 14 Jón Ólafur Jónsson, Snæfell 13Flestar stoðsendingar Pavel Ermolinskij, KR 27 Sean Burton, Snæfell 19 Brynjar Þór Björnsson, KR 11 Hlynur Bæringsson, Snæfell 9 Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 9Flestar 3ja stiga körfur Martins Berkis Snæfell 13 Brynjar Þór Björnsson KR 6 Tommy Johnson KR 6 Hlynur Bæringsson Snæfell 4 Sean Burton Snæfell 4Hæsta framlag í leik Hlynur Bæringsson, Snæfell 30,7 Morgan Lewis, KR 25,0 Pavel Ermolinskij, KR 23,7 Finnur Atli Magnússon, KR 17,0 Martins Berkis, Snæfell 16,3 Sean Burton, Snæfell 11,7 Sigurður Þorvaldsson,Snæfell 11,0 Jón Ólafur Jónsson, Snæfell 10,7 Jón Orri Kristjánsson, KR 10,3 Dominos-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Snæfell og KR mætast í kvöld í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum Iceland Express deildar karla en Snæfell getur, tryggt sér sæti í lokaúrslitunum og sent Íslandsmeistarana í sumarfrí, með sigri. Tveir leikmenn liðunum hafa haft mjög góð áhrif á leik sinna liða þrátt fyrir að vera aðeins í 11. og 12. sæti yfir spilaðar mínútur í einvíginu. Þetta eru þeir Pálmi Freyr Sigurgeirsson hjá Snæfelli og Finnur Atli Magnússon hjá KR sem eru efstir í nýja plús og mínus tölfræðiþættinum hjá KKÍ. Pálmi er efstur á listanum en Snæfell hefur unnið þær 54 mínútur sem hann hefur spilað með 19 stigum en tapað þeim 66 mínútum sem hann hefur setið á bekknum með 16 stigum. Pálmi er með 4,0 stig, 3,0 stoðsendingar og 2,0 stolna bolta að meðaltali í þessum þremur leikjum. Finnur Atli er í öðru sæti á listanum ásamt Snæfellingnum Hlyni Bæringssyni. KR hefur unnið þær 60 mínútur sem hann hefur spilað með 16 stigum en tapað þeim 60 mínútum sem hann hefur setið á bekknum með 19 stigum. Finnur er með 13,7 stig og 4,0 fráköst að meðaltali í þessum þremur leikjum og hefur hitt úr 68 prósent skota sinna. Mikilvægi Hlyns Bæringssonar fer ekki framhjá neinum enda er hann mjög áberandi á flestum tölfræðilistum og sá sem er með hæsta framlag í einvíginu (30,7 í leik). Hlynur er með flest fráköst (42) og flest varin skot (5), hann er í öðru sæti í stigaskori (60) á eftir Morgan Lewis hjá KR (68) og þá er hann einnig meðal efstu manna í stoðsendingum, stolnum boltum og 3ja stiga körfum.Hæsta plús og mínus í fyrstu þremur leikjum KR og Snæfells: Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell +19 (-16 án hans) Finnur Atli Magnússon, KR +16 (-19) Hlynur Bæringsson, Snæfell +16 (-13) Pavel Ermolinskij, KR +11 (-14) Fannar Ólafsson, KR +9 (-12) Páll Fannar Helgason, Snæfell +8 (-5) Sveinn Arnar Davíðsson, Snæfell +7 (-4) Martins Berkis, Snæfell +5 (-2) Brynjar Þór Björnsson, KR +4 (-7)Flestar spilaðar mínútur í einvíginu: 1. Pavel Ermolinskij, KR 104 2. Hlynur Bæringsson, Snæfell 103 3. Sean Burton, Snæfell 99 4. Brynjar Þór Björnsson, KR 91 4. Sigurður Þorvaldsson, Snæfell 91 6. Morgan Lewis, KR 86 7. Jón Ólafur Jónsson, Snæfell 80 8. Fannar Ólafsson, KR 69 8. Tommy Johnson, KR 69 10. Martins Berkis, Snæfell 66 11. Finnur Atli Magnússon, KR 60 12. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 54 13. Emil Þór Jóhannsson, Snæfell 47Topplistar tölfræðinnar í einvíginu:Flest stig: Morgan Lewis, KR 68 Hlynur Bæringsson, Snæfell 60 Martins Berkis, Snæfell 45 Jón Ólafur Jónsson,Snæfell 43 Finnur Atli Magnússon, KR 41 Sigurður Þorvaldsson, Snæfell 40Flest fráköst Hlynur Bæringsson, Snæfell 42 Pavel Ermolinskij,KR 35 Morgan Lewis, KR 17 Fannar Ólafsson, KR 14 Jón Ólafur Jónsson, Snæfell 13Flestar stoðsendingar Pavel Ermolinskij, KR 27 Sean Burton, Snæfell 19 Brynjar Þór Björnsson, KR 11 Hlynur Bæringsson, Snæfell 9 Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 9Flestar 3ja stiga körfur Martins Berkis Snæfell 13 Brynjar Þór Björnsson KR 6 Tommy Johnson KR 6 Hlynur Bæringsson Snæfell 4 Sean Burton Snæfell 4Hæsta framlag í leik Hlynur Bæringsson, Snæfell 30,7 Morgan Lewis, KR 25,0 Pavel Ermolinskij, KR 23,7 Finnur Atli Magnússon, KR 17,0 Martins Berkis, Snæfell 16,3 Sean Burton, Snæfell 11,7 Sigurður Þorvaldsson,Snæfell 11,0 Jón Ólafur Jónsson, Snæfell 10,7 Jón Orri Kristjánsson, KR 10,3
Dominos-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira