Morðrannsókn: Tilviljun að Hannes var einn heima Breki Logason skrifar 21. ágúst 2010 19:00 Tilviljun ein virðist hafa ráðið því að yngsta systir Hannesar Þórs Helgasonar sem myrtur var á heimili sínu um síðustu helgi, var ekki á heimilinu umrædda nótt, en hún hefur undanfarið búið hjá bróður sínum. Enginn er nú í haldi lögreglu vegna málsins. Hannes Þór fannst myrtur á heimili sínu í hádeginu á sunnudag og er morðingjans enn leitað. Á blaðamannafundi sem lögreglan hélt í gær vegna málsins kom fram að enginn ummerki séu um innbrot, en talið er líklegt að morðinginn hafi farið inn um dyr sem allra jafna eru ólæstar. Á fundinum var lögregla spurð hvort Hannes hefði búið einn í Háaberginu og svaraði Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn því til að kærasta Hannesar hefði búið með honum.Hann var þá spurður hvort fleiri hefðu búið á heimilinu og sagði hann þá: „Ég get ekki svarað þessu," sagði Friðrik. Fréttastofu er kunnugt um að yngsta systir Hannesar hefur búið tímabundið á heimili hans ásamt unnusta sínum, en þau seldu nýlega hús sitt og bíða eftir að nýtt húsnæði verði tilbúið. Umrædda nótt gistu þau hinsvegar á heimili elstu systurinnar sem fór út úr bænum, og gættu barns hennar. Tilviljun ein virðist því hafa ráðið því að þau voru ekki á heimili Hannesar nóttina sem verknaðurinn var framinn. Lítið er að frétta af rannsókninni og er enginn í haldi lögreglu. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta veitt um málið, eru hvattir til þess að hafa samband við lögreglu í síma 444-1104. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Sjá meira
Tilviljun ein virðist hafa ráðið því að yngsta systir Hannesar Þórs Helgasonar sem myrtur var á heimili sínu um síðustu helgi, var ekki á heimilinu umrædda nótt, en hún hefur undanfarið búið hjá bróður sínum. Enginn er nú í haldi lögreglu vegna málsins. Hannes Þór fannst myrtur á heimili sínu í hádeginu á sunnudag og er morðingjans enn leitað. Á blaðamannafundi sem lögreglan hélt í gær vegna málsins kom fram að enginn ummerki séu um innbrot, en talið er líklegt að morðinginn hafi farið inn um dyr sem allra jafna eru ólæstar. Á fundinum var lögregla spurð hvort Hannes hefði búið einn í Háaberginu og svaraði Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn því til að kærasta Hannesar hefði búið með honum.Hann var þá spurður hvort fleiri hefðu búið á heimilinu og sagði hann þá: „Ég get ekki svarað þessu," sagði Friðrik. Fréttastofu er kunnugt um að yngsta systir Hannesar hefur búið tímabundið á heimili hans ásamt unnusta sínum, en þau seldu nýlega hús sitt og bíða eftir að nýtt húsnæði verði tilbúið. Umrædda nótt gistu þau hinsvegar á heimili elstu systurinnar sem fór út úr bænum, og gættu barns hennar. Tilviljun ein virðist því hafa ráðið því að þau voru ekki á heimili Hannesar nóttina sem verknaðurinn var framinn. Lítið er að frétta af rannsókninni og er enginn í haldi lögreglu. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta veitt um málið, eru hvattir til þess að hafa samband við lögreglu í síma 444-1104.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Sjá meira