Vikulöng trailer-keppni milli Audda og Sveppa á Vísi Tinni Sveinsson skrifar 18. mars 2011 21:38 Hemmi Gunn, Ólafur Darri, Björn Hlynur og þetta stífa lík eru meðal fjölmargra gestaleikara í sýnishornunum. Félagarnir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson voru með metnaðarfullan þátt af Audda & Sveppa á Stöð 2 í kvöld þar sem þemað var kvikmyndir. Hápunktar þáttarins voru án efa frumsýning tveggja sýnishorna úr ímynduðum kvikmyndum. Sveppi gerði sýnishorn úr margslungnum sálfræðitrylli, Chroma Key, og Auddi bauð upp á harðsoðinn spennutrylli, Leynilögga. Þar með byrjaði vikulöng keppni milli þeirra félaga en þeir leggja það í hendur lesenda Vísis að velja hvort sýnishornið er betra. Lesendur eru hvattir til að horfa á bæði sýnishornin á og kjósa síðan hvort er betra. Báðir fengu þeir til sín fjöldann allan af fagfólki og voru ótrúlega margir til í að gefa til vinnu sína fyrir þessa skemmtilegu keppni. Bragi Þór Hinriksson leikstýrir trailer Sveppa. Hannes Þór Halldórsson leikstýrir trailer Audda og Kristján Sturla Bjarnason samdi tónlistina. Kíkið á þessi mögnuðu verk strákanna og kjósið svo. Hér eru hlekkir á sýnishornin og kosninguna: Chroma Key með Sveppa Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Chroma Key Leynilögga með Audda Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Leynilögga Hvort sýnishornið var betra? Kjóstu hér! Þröstur Leó er ógnandi í kirkjugarði, Nína Dögg buguð eiginkona og Hjalti Úrsus fær að kenna á því. Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Félagarnir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson voru með metnaðarfullan þátt af Audda & Sveppa á Stöð 2 í kvöld þar sem þemað var kvikmyndir. Hápunktar þáttarins voru án efa frumsýning tveggja sýnishorna úr ímynduðum kvikmyndum. Sveppi gerði sýnishorn úr margslungnum sálfræðitrylli, Chroma Key, og Auddi bauð upp á harðsoðinn spennutrylli, Leynilögga. Þar með byrjaði vikulöng keppni milli þeirra félaga en þeir leggja það í hendur lesenda Vísis að velja hvort sýnishornið er betra. Lesendur eru hvattir til að horfa á bæði sýnishornin á og kjósa síðan hvort er betra. Báðir fengu þeir til sín fjöldann allan af fagfólki og voru ótrúlega margir til í að gefa til vinnu sína fyrir þessa skemmtilegu keppni. Bragi Þór Hinriksson leikstýrir trailer Sveppa. Hannes Þór Halldórsson leikstýrir trailer Audda og Kristján Sturla Bjarnason samdi tónlistina. Kíkið á þessi mögnuðu verk strákanna og kjósið svo. Hér eru hlekkir á sýnishornin og kosninguna: Chroma Key með Sveppa Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Chroma Key Leynilögga með Audda Klippa: Trailer-keppni Audda & Sveppa: Leynilögga Hvort sýnishornið var betra? Kjóstu hér! Þröstur Leó er ógnandi í kirkjugarði, Nína Dögg buguð eiginkona og Hjalti Úrsus fær að kenna á því.
Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein