Reykjavík Fashion Festival í beinni alla helgina 1. apríl 2011 15:00 Myndir frá fimmtudagskvöldinu á Live Project. Glöggir lesendur Vísis hafa eflaust tekið eftir líflegum borðum sem birtust á Vísi í gær þar sem fletta má ljósmyndum og myndböndum frá Reykjavík Fashion Festival. Vefsíðan Live Project stendur fyrir herlegheitunum en alla helgina verður hægt að fylgjast með framgangi RFF-hátíðarinnar þar og birtist brot af því besta í borðunum á Vísi. Live Project-síðan fyrir RFF fór í loftið í gærkvöldi og eru nú þegar komnar inn um hundrað myndir. Live Project gengur þannig fyrir sig að notendur og útsendarar síðunnar sem eru staddir á hátíðinni senda inn myndir og myndbönd af því sem fyrir augu ber og geta þeir sem heima sitja því fylgst með. Síðan fór fyrst í loftið á Iceland Airwaves-hátíðinni og gekk vonum framar. Þá voru sendar inn yfir þrjú hundruð myndir og myndbönd sem gáfu góða mynd af fjörinu þá helgina. Hægt er að skoða afraksturinn af Airwaves-hátíðinni hér á liveproject.is. Það er sáraeinfalt að senda myndir á síðuna. Bæði í gegnum farsímavefinn m.liveproject.is og á netfangið [email protected]. Í gær var einnig kynnt til sögunnar forrit (app) fyrir Android-síma, sem hægt er að nálgast hér. Live Project verður síðan næst á ferðinni um næstu helgi en þá mun síðan fylgjast með AK Extreme-hátíðinni á Akureyri. RFF Tengdar fréttir Fullkomin heimasíða fyrir þá sem missa af Airwaves Á morgun fer í loftið glæný íslensk vefsíða með efni ólíku því sem hingað til hefur þekkst. Síðan heitir Liveproject.is og tekur hún fyrir einstaka viðburði hverju sinni, að þessu sinni Airwaves-hátíðina. 13. október 2010 19:58 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Glöggir lesendur Vísis hafa eflaust tekið eftir líflegum borðum sem birtust á Vísi í gær þar sem fletta má ljósmyndum og myndböndum frá Reykjavík Fashion Festival. Vefsíðan Live Project stendur fyrir herlegheitunum en alla helgina verður hægt að fylgjast með framgangi RFF-hátíðarinnar þar og birtist brot af því besta í borðunum á Vísi. Live Project-síðan fyrir RFF fór í loftið í gærkvöldi og eru nú þegar komnar inn um hundrað myndir. Live Project gengur þannig fyrir sig að notendur og útsendarar síðunnar sem eru staddir á hátíðinni senda inn myndir og myndbönd af því sem fyrir augu ber og geta þeir sem heima sitja því fylgst með. Síðan fór fyrst í loftið á Iceland Airwaves-hátíðinni og gekk vonum framar. Þá voru sendar inn yfir þrjú hundruð myndir og myndbönd sem gáfu góða mynd af fjörinu þá helgina. Hægt er að skoða afraksturinn af Airwaves-hátíðinni hér á liveproject.is. Það er sáraeinfalt að senda myndir á síðuna. Bæði í gegnum farsímavefinn m.liveproject.is og á netfangið [email protected]. Í gær var einnig kynnt til sögunnar forrit (app) fyrir Android-síma, sem hægt er að nálgast hér. Live Project verður síðan næst á ferðinni um næstu helgi en þá mun síðan fylgjast með AK Extreme-hátíðinni á Akureyri.
RFF Tengdar fréttir Fullkomin heimasíða fyrir þá sem missa af Airwaves Á morgun fer í loftið glæný íslensk vefsíða með efni ólíku því sem hingað til hefur þekkst. Síðan heitir Liveproject.is og tekur hún fyrir einstaka viðburði hverju sinni, að þessu sinni Airwaves-hátíðina. 13. október 2010 19:58 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Fullkomin heimasíða fyrir þá sem missa af Airwaves Á morgun fer í loftið glæný íslensk vefsíða með efni ólíku því sem hingað til hefur þekkst. Síðan heitir Liveproject.is og tekur hún fyrir einstaka viðburði hverju sinni, að þessu sinni Airwaves-hátíðina. 13. október 2010 19:58