Bak við tjöldin á Reykjavík Fashion Festival 15. apríl 2011 22:00 Fjörutíu og átta fyrirsætur frá Elite Iceland gengu á pallinum og á bak við þær var samstilltur hópur fagfólks. Gífurlegur fjöldi fólks stóð á bak við framkvæmd Reykjavík Fashion Festival, sem fór fram fyrir tveimur vikum. Alls komu um 180 manns að sýningunum í Hafnarhúsinu og gekk dagskráin sem smurð frá upphafi til enda þannig að margir gestanna veltu því fyrir sér hvaða snillingar leyndust bak við tjöldin. „Við höfðum sjúklega gott fólk með okkur í ár," segir Ingibjörg Finnbogadóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Þessi þétti hópur gerði það að verkum að stemmningin baksvið var frábær eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. „Þetta kallaði á mikið skipulag og tempó sem allur hópurinn þurfti að vera samstíga í. Plássið baksviðs niðri í Listasafni Reykjavíkur var ekki nema um 140 fermetrar þannig að það var þröng á þingi. En þetta gekk súper vel undir stjórn Þórey Evu sviðstjóra, Ellenar Loftsdóttir stílista og Tinnu Aðalbjörnsdóttir fyrirsætustjórnanda." Fyrirsæturnar sem gengu út pallinn á sýningunni voru alls fjörutíu og átta. „Það var fimmtán manna gengi frá Label M undir stjórn Baldurs Rafns Gylfasonar sem sá um hárið á þeim. Svo voru þarna tíu make up-snillingar frá Maybelline undir stjórn Andreu Helgadóttur sem sáu um förðun. Allir stóðu helgarvaktina eins og hermenn. Þarna voru bara ofurmenn og ofurkonur sem varð til þess að sýningar allra 22 fatahönnuðanna heppnuðust fullkomlega." RFF Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Gífurlegur fjöldi fólks stóð á bak við framkvæmd Reykjavík Fashion Festival, sem fór fram fyrir tveimur vikum. Alls komu um 180 manns að sýningunum í Hafnarhúsinu og gekk dagskráin sem smurð frá upphafi til enda þannig að margir gestanna veltu því fyrir sér hvaða snillingar leyndust bak við tjöldin. „Við höfðum sjúklega gott fólk með okkur í ár," segir Ingibjörg Finnbogadóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Þessi þétti hópur gerði það að verkum að stemmningin baksvið var frábær eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. „Þetta kallaði á mikið skipulag og tempó sem allur hópurinn þurfti að vera samstíga í. Plássið baksviðs niðri í Listasafni Reykjavíkur var ekki nema um 140 fermetrar þannig að það var þröng á þingi. En þetta gekk súper vel undir stjórn Þórey Evu sviðstjóra, Ellenar Loftsdóttir stílista og Tinnu Aðalbjörnsdóttir fyrirsætustjórnanda." Fyrirsæturnar sem gengu út pallinn á sýningunni voru alls fjörutíu og átta. „Það var fimmtán manna gengi frá Label M undir stjórn Baldurs Rafns Gylfasonar sem sá um hárið á þeim. Svo voru þarna tíu make up-snillingar frá Maybelline undir stjórn Andreu Helgadóttur sem sáu um förðun. Allir stóðu helgarvaktina eins og hermenn. Þarna voru bara ofurmenn og ofurkonur sem varð til þess að sýningar allra 22 fatahönnuðanna heppnuðust fullkomlega."
RFF Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira