Vasadiskó verður útvarpsþáttur á X-inu - bloggið yfir á Vísi 29. apríl 2011 00:01 Fyrir áramót hélt ég uppi tónlistarbloggi á bloggar.is kerfinu. Þið getið lesið það hér. Núna hefur verið gengið frá því að Vasadiskó er að verða að útvarpsþætti á X-inu 977 - fyrsti þáttur fer í loftið núna á sunnudaginn 17. apríl og verður í boði tónlist.is. Vasadiskó bloggið öðlast því framhaldslíf hérna á bloggkerfi Vísis - og byrjar frá og með þessari færslu. Í þættinum á sunnudögum fer ég yfir það sem ég fjallaði um þá vikuna hér á blogginu - auk þess að fá góða gesti í heimsókn sem ætla að hleypa okkur í vasadiskóin sín… Þannig að Vasadiskó - Splúnkunýtt og Týnt - heldur áfram á Vísi og X-inu 977. Jibbííí! kveðja, -biggi Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fyrir áramót hélt ég uppi tónlistarbloggi á bloggar.is kerfinu. Þið getið lesið það hér. Núna hefur verið gengið frá því að Vasadiskó er að verða að útvarpsþætti á X-inu 977 - fyrsti þáttur fer í loftið núna á sunnudaginn 17. apríl og verður í boði tónlist.is. Vasadiskó bloggið öðlast því framhaldslíf hérna á bloggkerfi Vísis - og byrjar frá og með þessari færslu. Í þættinum á sunnudögum fer ég yfir það sem ég fjallaði um þá vikuna hér á blogginu - auk þess að fá góða gesti í heimsókn sem ætla að hleypa okkur í vasadiskóin sín… Þannig að Vasadiskó - Splúnkunýtt og Týnt - heldur áfram á Vísi og X-inu 977. Jibbííí! kveðja, -biggi
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira