Steindi Jr. mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. maí 2011 08:58 Grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem þekktir einstaklingar koma með mp3 tónlistarsafnið sitt og setja á Shuffle. Hver og einn verður svo að bera ábyrgð á því efni sem þar kemur fram. Steindi segir að von sé á "alls konar rugli" úr mp3 spilaranum sínum en víst er að áhugasamir geta fengið vísbendingar um tónlistarsmekk þessa vinsæla grínara. Hann undirbýr nú útgáfu sinnar fyrstu breiðskífu (samansafn laganna úr þáttunum) og hver veit nema eitthvað óútgefið eða óheyrt efni frá honum leki óvænt út í loftbylgjurnar eins og hefur ítrekað gerst í þessum lið. Þátturinn á sunnudaginn verður stútfullur af nýju íslensku efni. Snorri Helgason frumflytur tvö lög af væntanlegri breiðskífu sinni sem kemur út í sumar. Hann verður einnig á línunni frá London þar sem hann býr og starfar. Einnig verður leikið nýtt stöff frá Prins Póló, Our Lives og Gus Gus auk glás af efni frá erlendum listamönnum. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem þekktir einstaklingar koma með mp3 tónlistarsafnið sitt og setja á Shuffle. Hver og einn verður svo að bera ábyrgð á því efni sem þar kemur fram. Steindi segir að von sé á "alls konar rugli" úr mp3 spilaranum sínum en víst er að áhugasamir geta fengið vísbendingar um tónlistarsmekk þessa vinsæla grínara. Hann undirbýr nú útgáfu sinnar fyrstu breiðskífu (samansafn laganna úr þáttunum) og hver veit nema eitthvað óútgefið eða óheyrt efni frá honum leki óvænt út í loftbylgjurnar eins og hefur ítrekað gerst í þessum lið. Þátturinn á sunnudaginn verður stútfullur af nýju íslensku efni. Snorri Helgason frumflytur tvö lög af væntanlegri breiðskífu sinni sem kemur út í sumar. Hann verður einnig á línunni frá London þar sem hann býr og starfar. Einnig verður leikið nýtt stöff frá Prins Póló, Our Lives og Gus Gus auk glás af efni frá erlendum listamönnum. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp