Biggi Veira mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. júní 2011 13:30 Hljómsveitin Gus gus er þessa daganna í blússandi uppsveiflu eftir útgáfu áttundu breiðskífu sinnar Arabian Horse í síðustu viku. Fimm stjörnu dómar birtast nú í hverjum prentmiðli á fætur öðrum. Annar stoðveggur sveitarinnar, Birgir Þórarinsson, ætlar að opinbera sig fyrir aðdáendum sínum næsta sunnudag og leyfa þeim að heyra hvaða tónlist hann hlustar á í hjáverkum. Jafnvel ætlar hann að opinbera helstu áhrifavalda sína. Semsagt, Biggi Veira verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Gus gus eru þessa daganna að undirbúa heljarinnar útgáfuveislu er haldin verður á Nasa þann 18. júní næstkomandi. Miðar seldust upp í forsölu á mettíma - en eflaust verður hægt að kaupa þá örfáu miða sem eftir eru við hurð. Svo verða Gus gus auðvitað eitt aðal númerið á Bestu útihátíðinni í sumar ásamt Quarashi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Gus gus er þessa daganna í blússandi uppsveiflu eftir útgáfu áttundu breiðskífu sinnar Arabian Horse í síðustu viku. Fimm stjörnu dómar birtast nú í hverjum prentmiðli á fætur öðrum. Annar stoðveggur sveitarinnar, Birgir Þórarinsson, ætlar að opinbera sig fyrir aðdáendum sínum næsta sunnudag og leyfa þeim að heyra hvaða tónlist hann hlustar á í hjáverkum. Jafnvel ætlar hann að opinbera helstu áhrifavalda sína. Semsagt, Biggi Veira verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Gus gus eru þessa daganna að undirbúa heljarinnar útgáfuveislu er haldin verður á Nasa þann 18. júní næstkomandi. Miðar seldust upp í forsölu á mettíma - en eflaust verður hægt að kaupa þá örfáu miða sem eftir eru við hurð. Svo verða Gus gus auðvitað eitt aðal númerið á Bestu útihátíðinni í sumar ásamt Quarashi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira