Georg Guðni látinn 20. júní 2011 10:35 Georg Guðni Hauksson hafði fyrir löngu fest sig í sessi sem einn fremsti landslagsmálari landsins. Mynd/Hari Georg Guðni Hauksson, listmálari, er látinn. Hann var bráðkvaddur laugardaginn 18. júní síðastliðinn. Hann fannst látinn nærri sumarhúsi á Rangárvöllum á laugardag eftir að björgunarsveitir höfðu leitað að honum. Hann hafði ætlað sér að hlaupa til Hellu að hitta fjölskyldu sína, en varð bráðkvaddur á leiðinni. Georg Guðni var fimmtugur að aldri og hafði fyrir löngu fest sig í sessi sem einn fremsti landslagsmálari landsins. Hann hefur haldið tugi myndlistarsýninga bæði hér á landi og erlendis, einn og með öðrum. Hann fæddist í Reykjavík 1. janúar árið 1961. Foreldrar hans eru Karitas Jónsdóttir kjólameistari og Haukur Tómasson jarðfræðingur. Georg Guðni stundaði nám við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands árin 1980 til 1985 og síðar við Jan Van Eyck Akademie, í Maastricht í Hollandi frá 1985 til 1987. Hann fékk Menningarverðlaun DV árið 1988 og var tilnefndur til Ars Fennica verðlaunanna árið 2000. Verk hans eru í eigu margra listasafna á Íslandi og erlendis. Hann sat í stjórn sjóðs Richard Serra frá 1993 til 1995 og í safnráði Listasafns Íslands frá 1997 til 2000. Georg Guðni lætur eftir sig eiginkonu og fimm börn á aldrinum 8 til 23 ára. Myndlist Andlát Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira
Georg Guðni Hauksson, listmálari, er látinn. Hann var bráðkvaddur laugardaginn 18. júní síðastliðinn. Hann fannst látinn nærri sumarhúsi á Rangárvöllum á laugardag eftir að björgunarsveitir höfðu leitað að honum. Hann hafði ætlað sér að hlaupa til Hellu að hitta fjölskyldu sína, en varð bráðkvaddur á leiðinni. Georg Guðni var fimmtugur að aldri og hafði fyrir löngu fest sig í sessi sem einn fremsti landslagsmálari landsins. Hann hefur haldið tugi myndlistarsýninga bæði hér á landi og erlendis, einn og með öðrum. Hann fæddist í Reykjavík 1. janúar árið 1961. Foreldrar hans eru Karitas Jónsdóttir kjólameistari og Haukur Tómasson jarðfræðingur. Georg Guðni stundaði nám við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands árin 1980 til 1985 og síðar við Jan Van Eyck Akademie, í Maastricht í Hollandi frá 1985 til 1987. Hann fékk Menningarverðlaun DV árið 1988 og var tilnefndur til Ars Fennica verðlaunanna árið 2000. Verk hans eru í eigu margra listasafna á Íslandi og erlendis. Hann sat í stjórn sjóðs Richard Serra frá 1993 til 1995 og í safnráði Listasafns Íslands frá 1997 til 2000. Georg Guðni lætur eftir sig eiginkonu og fimm börn á aldrinum 8 til 23 ára.
Myndlist Andlát Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira