Mist: Þetta er ógeðsleg tilfinning Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2011 22:40 Mist Edvardsdóttir miðvörður Vals var sár eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni í toppslag Pepsi-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. „Þetta er ógeðsleg tilfinning. Þetta er svo ósanngjarnt. Það er það sem er mest svekkjandi við þetta. Við getum nagað okkur í handarbökin yfir því að hafa ekki klárað okkar færi. En hver sem er á vellinum gat séð að við vorum betra liðið í dag," sagði Mist. Valskonur höfðu yfirburði á vellinum allt þar til á 64. mínútu þegar Caitlin Miskel fékk rautt spjald. „Í rauninni ekki. Manni færri fannst mér við halda haus. Við fáum vítið reyndar á okkur en mér fannst við aldrei lenda undir í baráttu. Þess vegna er þetta ógeðslega svekkjandi að þetta detti svona fyrir þær," Valskonur stefndu á sinn sjötta Íslandsmeistaratitil í röð. Eftir leik kvöldsins eru Stjörnustúlkur með fimm stiga forskot. Draumurinn um titilinn virðist fjarlægur. „Já, við getum ekki treyst á okkur lengur. Við verðum að treysta á að þær tapi stigum. Ég sé þær svo sem ekki tapa þessu það sem eftir er mótinu. Þær eru fimm stigum á undan. Þetta er langsótt." Caitlin Miskel fékk rautt spjald fyrir að sparka í Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur leikmann Stjörnunnar þegar boltinn var víðs fjarri. Mist fannst dómari leiksins ekki taka rétt á málunum. „Þetta er rautt spjald á Caitlin. En ef hann ætlar að gefa henni rautt og reka hana útaf þá þarf hann að gera það sama við Stjörnustelpuna. Þetta er ekki henni líkt að ráðast á menn. Ótrúlegt að hann dómarinn skuli aðeins spjalda annan aðilann," sagði Mist. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Sjá meira
Mist Edvardsdóttir miðvörður Vals var sár eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni í toppslag Pepsi-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. „Þetta er ógeðsleg tilfinning. Þetta er svo ósanngjarnt. Það er það sem er mest svekkjandi við þetta. Við getum nagað okkur í handarbökin yfir því að hafa ekki klárað okkar færi. En hver sem er á vellinum gat séð að við vorum betra liðið í dag," sagði Mist. Valskonur höfðu yfirburði á vellinum allt þar til á 64. mínútu þegar Caitlin Miskel fékk rautt spjald. „Í rauninni ekki. Manni færri fannst mér við halda haus. Við fáum vítið reyndar á okkur en mér fannst við aldrei lenda undir í baráttu. Þess vegna er þetta ógeðslega svekkjandi að þetta detti svona fyrir þær," Valskonur stefndu á sinn sjötta Íslandsmeistaratitil í röð. Eftir leik kvöldsins eru Stjörnustúlkur með fimm stiga forskot. Draumurinn um titilinn virðist fjarlægur. „Já, við getum ekki treyst á okkur lengur. Við verðum að treysta á að þær tapi stigum. Ég sé þær svo sem ekki tapa þessu það sem eftir er mótinu. Þær eru fimm stigum á undan. Þetta er langsótt." Caitlin Miskel fékk rautt spjald fyrir að sparka í Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur leikmann Stjörnunnar þegar boltinn var víðs fjarri. Mist fannst dómari leiksins ekki taka rétt á málunum. „Þetta er rautt spjald á Caitlin. En ef hann ætlar að gefa henni rautt og reka hana útaf þá þarf hann að gera það sama við Stjörnustelpuna. Þetta er ekki henni líkt að ráðast á menn. Ótrúlegt að hann dómarinn skuli aðeins spjalda annan aðilann," sagði Mist.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Sjá meira