Þetta hús, sem staðsett er í Tucson í Bandaríkjunum, lætur ekki fara mikið fyrir sér séð frá götunni.
Lóðin er í þröngu skipulagi borgarinnar og hvert herbergi hússins tekur mið að því að hámarka nýtingu rýmisins. Einfalt og nútímalegt hús sem leynir svo sannarlega á sér.
Þegar inn í stílhreint húsið er komið leika himinn og sundlaug aðalhlutverkin eins og sjá má á myndum í myndasafni.
Þetta hús leynir á sér
