Hargreaves og Inzaghi spila ekki í Meistaradeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2011 10:30 Fróðlegt verður að sjá hvernig Hargreaves tekur sig út í ljósbláum búningi City. Mynd / www.mcfc.co.uk Félögin 32 sem skipa riðlana átta í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu þurfa að skila 25 manna lista til evrópska knattspyrnusambandsins í dag. Nú þegar er ljóst að tvö stór nöfn komast ekki í hópinn hjá félögum sínum. Owen Hargreaves hjá Manchester City og Filippo Inzaghi framherji AC Milan. Kaup Manchester City á Owen Hargreaves hafa vakið töluverða athygli. Í fyrsta lagi var Hargreaves síðast á mála hjá erkifjendunum í United og þá hefur hann glímt við þrálát meiðsli undanfarin þrjú ár. Hann er líklega hugsaður sem varaskeifa fyrir Hollendinginn Nigel de Jong á miðju City en á þó töluvert í land með að komast í leikform að mati Roberto Mancini, stjóra City. Mancini telur að Hargreaves þurfi að leggja hart að sér í hálfan annan mánuði til viðbótar áður en hann geti byrjað að spila fyrir City. Leikmannahópur félagsins er gríðarlega sterkur og Wayne Bridge er annar leikmaður sem verður ekki í 25 manna hópnum sem tilkynntur verður síðar í dag. Inzaghi, sem er orðinn 38 ára, missti líklega sæti sitt til miðjumannsins Antonio Nocerino sem keyptur var til Milan frá Palermo á lokadegi félagaskiptagluggans. Baráttan um framherjastöðuna hjá Milan er hörð en Pato, Robinho, Cassano og Zlatan eru allir á undan Inzaghi í röðinni hjá stjóranum Massimiliano Allegri. Inzaghi er næstmarkahæsti leikmaður í Evrópukeppnum frá upphafi með 70 mörk. Spánverjinn Raul, leikmaður Schalke, hefur skorað tveimur mörkum meira. Inzaghi hefur skorað 46 markanna í Meistaradeildinni og tvívegis verið í sigurliði AC Milan í keppninni. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Félögin 32 sem skipa riðlana átta í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu þurfa að skila 25 manna lista til evrópska knattspyrnusambandsins í dag. Nú þegar er ljóst að tvö stór nöfn komast ekki í hópinn hjá félögum sínum. Owen Hargreaves hjá Manchester City og Filippo Inzaghi framherji AC Milan. Kaup Manchester City á Owen Hargreaves hafa vakið töluverða athygli. Í fyrsta lagi var Hargreaves síðast á mála hjá erkifjendunum í United og þá hefur hann glímt við þrálát meiðsli undanfarin þrjú ár. Hann er líklega hugsaður sem varaskeifa fyrir Hollendinginn Nigel de Jong á miðju City en á þó töluvert í land með að komast í leikform að mati Roberto Mancini, stjóra City. Mancini telur að Hargreaves þurfi að leggja hart að sér í hálfan annan mánuði til viðbótar áður en hann geti byrjað að spila fyrir City. Leikmannahópur félagsins er gríðarlega sterkur og Wayne Bridge er annar leikmaður sem verður ekki í 25 manna hópnum sem tilkynntur verður síðar í dag. Inzaghi, sem er orðinn 38 ára, missti líklega sæti sitt til miðjumannsins Antonio Nocerino sem keyptur var til Milan frá Palermo á lokadegi félagaskiptagluggans. Baráttan um framherjastöðuna hjá Milan er hörð en Pato, Robinho, Cassano og Zlatan eru allir á undan Inzaghi í röðinni hjá stjóranum Massimiliano Allegri. Inzaghi er næstmarkahæsti leikmaður í Evrópukeppnum frá upphafi með 70 mörk. Spánverjinn Raul, leikmaður Schalke, hefur skorað tveimur mörkum meira. Inzaghi hefur skorað 46 markanna í Meistaradeildinni og tvívegis verið í sigurliði AC Milan í keppninni.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó