Tíu ár liðin frá hryðjuverkunum í New York - myndir 11. september 2011 13:15 Ótrúleg mynd. Finna má fjölbreytt myndasafn frá hryðjuverkunum hér fyrir neðan. Í dag eru tíu ár liðin frá því að hryðjuverkaárásirnar voru gerðar á tvíburaturnana í New York. Hinna látnu verður minnst með minningarathöfn en ótti við aðra árás Al-Kaída hefur sett svip sinn á daginn. Það var á þessum degi fyrir áratug sem liðsmenn Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna rændu fjórum farþegaflugvélum í bandarískri lofthelgi. Þremur þeirra flugu þeir á byggingar í landinu með þeim afleiðingum að um þrjúþúsund lágu í valnum. Fyrsta vélin skall á norðurturni World Trade Center rétt fyrir klukkan níu að staðartíma og ekki leið á löngu þar til önnur vélin skall á suðurturninum. Þriðju vélinni var flogið á Varnarmálaráðuneytið í Pentagon en flugræningjar fjórðu vélarinnar náðu ekki settu takmarki sínu, sem talið er hafa verið annað hvort Hvíta húsið eða þinghúsið í Washington. Talið er að farþegarnir hafi reynt yfirbuga ræningjana en vélin hrapaði til jarðar á akri í Pittsburg í Pennsylvaníu. Minningarathöfn til heiðurs þeirra sem létust í árásunum verður haldin þar sem tvíburaturnarnir stóðu en líkt og flestir vita hrundu þeir báðir til jarðar. Hinir látnu komu frá Bæði núverandi og fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna, þeir Barack Obama og George Bush yngri verða viðstaddir athöfnina. Öryggisgæsla hefur verið hert víða í Bandaríkjunum vegna ótta við mögulegar árásir Al-Kaída, en leyniþjónusta Bandaríkjanna fékk í síðustu viku upplýsingar um að samtökin hygðust gera út árásarmenn með sprengjur í dag, suma hverja bandaríska ríkisborgara. Yfirvöld segja hættuna mesta í borgunum Washington og New York. Málmleitartækjum hefur verið komið upp á götum í nágrenni World Trade Center og lögreglumenn í bæði New York og Washington hafa leitað í stórum farartækjum sem eiga leið um brýr og undirgöng. Hryðjuverkin 11. september 2001 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Í dag eru tíu ár liðin frá því að hryðjuverkaárásirnar voru gerðar á tvíburaturnana í New York. Hinna látnu verður minnst með minningarathöfn en ótti við aðra árás Al-Kaída hefur sett svip sinn á daginn. Það var á þessum degi fyrir áratug sem liðsmenn Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna rændu fjórum farþegaflugvélum í bandarískri lofthelgi. Þremur þeirra flugu þeir á byggingar í landinu með þeim afleiðingum að um þrjúþúsund lágu í valnum. Fyrsta vélin skall á norðurturni World Trade Center rétt fyrir klukkan níu að staðartíma og ekki leið á löngu þar til önnur vélin skall á suðurturninum. Þriðju vélinni var flogið á Varnarmálaráðuneytið í Pentagon en flugræningjar fjórðu vélarinnar náðu ekki settu takmarki sínu, sem talið er hafa verið annað hvort Hvíta húsið eða þinghúsið í Washington. Talið er að farþegarnir hafi reynt yfirbuga ræningjana en vélin hrapaði til jarðar á akri í Pittsburg í Pennsylvaníu. Minningarathöfn til heiðurs þeirra sem létust í árásunum verður haldin þar sem tvíburaturnarnir stóðu en líkt og flestir vita hrundu þeir báðir til jarðar. Hinir látnu komu frá Bæði núverandi og fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna, þeir Barack Obama og George Bush yngri verða viðstaddir athöfnina. Öryggisgæsla hefur verið hert víða í Bandaríkjunum vegna ótta við mögulegar árásir Al-Kaída, en leyniþjónusta Bandaríkjanna fékk í síðustu viku upplýsingar um að samtökin hygðust gera út árásarmenn með sprengjur í dag, suma hverja bandaríska ríkisborgara. Yfirvöld segja hættuna mesta í borgunum Washington og New York. Málmleitartækjum hefur verið komið upp á götum í nágrenni World Trade Center og lögreglumenn í bæði New York og Washington hafa leitað í stórum farartækjum sem eiga leið um brýr og undirgöng.
Hryðjuverkin 11. september 2001 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira