Ennþá veiðist ágætlega í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 4. október 2011 14:14 Mynd af www.lax-a.is Veiðar ganga enn ágætlega í Ytri Rangá. Flestir dagar eru að gefa 35-50 laxa á dag en þó komu dagar í síðustu viku þar sem aðstæður voru erfiðar, þá datt veiðin niður í 20 laxa. Veitt er út mánuðinn í Ytri og kæmi mikið á óvart ef lokatala þar fer ekki yfir fimm þúsund. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Sprenging í umsóknum um Elliðaárnar Veiði Veiði að glæðast í Straumunum Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Mörg vötnin ennþá ísilögð Veiði Veiddi "skrímsli" í Minnivallalæk Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Fækkun stangardaga hjá SVFR á Bíldsfelli Veiði
Veiðar ganga enn ágætlega í Ytri Rangá. Flestir dagar eru að gefa 35-50 laxa á dag en þó komu dagar í síðustu viku þar sem aðstæður voru erfiðar, þá datt veiðin niður í 20 laxa. Veitt er út mánuðinn í Ytri og kæmi mikið á óvart ef lokatala þar fer ekki yfir fimm þúsund. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Sprenging í umsóknum um Elliðaárnar Veiði Veiði að glæðast í Straumunum Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Mörg vötnin ennþá ísilögð Veiði Veiddi "skrímsli" í Minnivallalæk Veiði Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Fækkun stangardaga hjá SVFR á Bíldsfelli Veiði