Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu sinn fyrsta leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. október 2011 19:29 Jóna Margrét Ragnarsdóttir. Mynd/Vilhelm Stjörnustúlkur unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á þessu ári þegar þær unnu 36-34 sigur á HK í Mýrinni í kvöld. Stjörnustúlkur höfðu tapað sínum eina leik til þessa gegn Valsstúlkum en HK höfðu unnið báða sína leiki gegn Fram og KA/Þór. Stjörnustúlkur komu grimmar inn í fyrri hálfleik og náðu forskoti snemma leiks sem þær héldu út hálfleikinn. Mest fór munurinn upp í 9 mörk en HK-stúlkur náðu að minnka muninn niður í 6 stig fyrir hálfleik og var staðan 23-17 fyrir Stjörnustúlkum. HK-stúlkur komu þó gríðarlega einbeittar inn í seinni hálfleik og söxuðu niður forskot Stjörnustúlkna jafnt og þétt og jöfnuðu leikinn þegar 10. mínútur voru búnar af hálfleiknum í 26-26, þar af átti Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir í marki HK stórann þátt en hún varði 7 bolta á þessum 10. mínútna kafla. Þær fullkomnuðu svo baráttu sína með að ná í fyrsta sinn í leiknum forystunni í stöðunni 28-27 þegar 13. mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Gústa Adolf Björnsson, þjálfari Stjörnunnar tók þá leikhlé og endurskipulagði leik sinna stúlkna sem bar ríkann árangur, þær unnu sig aftur inn í leikinn og náðu öruggri forystu sem þær slepptu ekki það sem eftir lifði leiks og unnu að lokum 36-34 sigur. HK stúlkur geta tekið margt gott úr þessum leik, þær sýndu flotta frammistöðu í seinni hálfleik eftir að hafa verið sofandi í fyrri hálfleik.Stjarnan – HK 36 – 34 (23 - 17)Mörk Stjörnunnar(Skot): Jóna Margrét Ragnarsdóttir 9/3 (15/4), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6 (6) , Sólveig Lára Kjærnsted 6 (10), María Karlsdóttir 5 (6), Hildur Harðardóttir 5 (5), Rut Steinssen 4 (7), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1 (1).Varin skot: Jennifer Holmberg 7(26, 26.9%), Kristín Ósk Sævarsdóttir 3 (7, 42.8%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Hanna G. Stefánsdóttir 4, Sólveig Lára Kjærnsted)Fiskuð víti: 4 (Hanna G. Stefánsdóttir 2, Hildur Harðardóttir, Sólveig Lára Kjærnsted)Utan vallar: 6 mínútur.Mörk HK (skot): Brynja Magnúsdóttir 9/1 (14/1), Arna Björk Almarsdóttir 6 (9), Elín Anna Baldursdóttir 5 (5), Elva Björg Arnarsdóttir 4(5), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4 (7), Elísa Ósk Viðarsdóttir 3(6), Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2(3), Heiðrún Björk Helgadóttir 1 (1).Varin skot: Ólöf K. Ragnarsdóttir 8/0 (30/2, 26,7%), Dröfn Haraldsdóttir 4 (20, 20%)Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Elísa Ósk Viðarsdóttir)Fiskuð víti: 1(Arna Björk Almarsdóttir)Utan vallar: 2 mínútur Olís-deild kvenna Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira
Stjörnustúlkur unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á þessu ári þegar þær unnu 36-34 sigur á HK í Mýrinni í kvöld. Stjörnustúlkur höfðu tapað sínum eina leik til þessa gegn Valsstúlkum en HK höfðu unnið báða sína leiki gegn Fram og KA/Þór. Stjörnustúlkur komu grimmar inn í fyrri hálfleik og náðu forskoti snemma leiks sem þær héldu út hálfleikinn. Mest fór munurinn upp í 9 mörk en HK-stúlkur náðu að minnka muninn niður í 6 stig fyrir hálfleik og var staðan 23-17 fyrir Stjörnustúlkum. HK-stúlkur komu þó gríðarlega einbeittar inn í seinni hálfleik og söxuðu niður forskot Stjörnustúlkna jafnt og þétt og jöfnuðu leikinn þegar 10. mínútur voru búnar af hálfleiknum í 26-26, þar af átti Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir í marki HK stórann þátt en hún varði 7 bolta á þessum 10. mínútna kafla. Þær fullkomnuðu svo baráttu sína með að ná í fyrsta sinn í leiknum forystunni í stöðunni 28-27 þegar 13. mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Gústa Adolf Björnsson, þjálfari Stjörnunnar tók þá leikhlé og endurskipulagði leik sinna stúlkna sem bar ríkann árangur, þær unnu sig aftur inn í leikinn og náðu öruggri forystu sem þær slepptu ekki það sem eftir lifði leiks og unnu að lokum 36-34 sigur. HK stúlkur geta tekið margt gott úr þessum leik, þær sýndu flotta frammistöðu í seinni hálfleik eftir að hafa verið sofandi í fyrri hálfleik.Stjarnan – HK 36 – 34 (23 - 17)Mörk Stjörnunnar(Skot): Jóna Margrét Ragnarsdóttir 9/3 (15/4), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6 (6) , Sólveig Lára Kjærnsted 6 (10), María Karlsdóttir 5 (6), Hildur Harðardóttir 5 (5), Rut Steinssen 4 (7), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1 (1).Varin skot: Jennifer Holmberg 7(26, 26.9%), Kristín Ósk Sævarsdóttir 3 (7, 42.8%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Hanna G. Stefánsdóttir 4, Sólveig Lára Kjærnsted)Fiskuð víti: 4 (Hanna G. Stefánsdóttir 2, Hildur Harðardóttir, Sólveig Lára Kjærnsted)Utan vallar: 6 mínútur.Mörk HK (skot): Brynja Magnúsdóttir 9/1 (14/1), Arna Björk Almarsdóttir 6 (9), Elín Anna Baldursdóttir 5 (5), Elva Björg Arnarsdóttir 4(5), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4 (7), Elísa Ósk Viðarsdóttir 3(6), Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2(3), Heiðrún Björk Helgadóttir 1 (1).Varin skot: Ólöf K. Ragnarsdóttir 8/0 (30/2, 26,7%), Dröfn Haraldsdóttir 4 (20, 20%)Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Elísa Ósk Viðarsdóttir)Fiskuð víti: 1(Arna Björk Almarsdóttir)Utan vallar: 2 mínútur
Olís-deild kvenna Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn