Milljarðaáform Nubos næsta sumar í óvissu 2. nóvember 2011 18:33 Tækifæri til að setja af stað mörghundruð milljóna króna hönnunarvinnu fyrir Kínverjann Nubo í vetur er að renna úr greipum þar sem engin svör fást frá stjórnvöldum um hvort honum verði leyft að kaupa Grímsstaði á Fjöllum. Áform um að hefja tíu milljarða króna framkvæmdir næsta sumar eru einnig í uppnámi. Rúmir tveir mánuðir eru nú liðnir frá því Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra barst formlegt erindi frá fyrirtæki Huangs Nubo um undanþágu til að kaupa jörðina Grímsstaði á Fjöllum þar sem hann áformar tíu milljarða króna uppbyggingu lúxushótels. Að sögn Halldórs Jóhannssonar arkitekts, talsmanns Nubos, hefur ekkert svar borist ennþá frá ráðuneytinu, aðeins fyrirspurn um nánari skýringar, sem var svarað fyrir tæpum mánuði. Halldór segir að Nubo hafi ætlað að hafa hraðar hendur og vonast til að hefja framkvæmdir á Grímsstöðum næsta sumar. Þannig stóð til í síðasta mánuði að senda sérfræðinga til Íslands og setja af stað samstarfsteymi með íslenskum hönnuðum og náttúrufræðingum. Ætlunin var að fara í undirbúningsferðir til Norðausturlands í október áður en harðasti veturinn og skammdegið gengi í garð svo unnt væri að nýta veturinn til hönnunar. Halldór segir að ef ekki berist svar mjög fljótlega sé ljóst að tækifæri til að setja í gang undirbúnings- og hönnunarvinnu í vetur sé fyrir bí, - vinna sem hefði nýst íslenskum náttúrfræðingum, arkitektum, tæknifræðingum og verkfræðingum. Hönnun í vetur, verkefni upp á mörghundruð milljónir króna, jafnvel yfir milljarð, sé forsenda þess að byggingarframkvæmdir geti hafist næsta sumar. Þau áform, segir Halldór, séu nú uppnámi og hætta á því að framkvæmdum geti seinkað um heilt ár, verði á annað borð fallist á jarðakaup Nubos. Jarðakaup útlendinga Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Sjá meira
Tækifæri til að setja af stað mörghundruð milljóna króna hönnunarvinnu fyrir Kínverjann Nubo í vetur er að renna úr greipum þar sem engin svör fást frá stjórnvöldum um hvort honum verði leyft að kaupa Grímsstaði á Fjöllum. Áform um að hefja tíu milljarða króna framkvæmdir næsta sumar eru einnig í uppnámi. Rúmir tveir mánuðir eru nú liðnir frá því Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra barst formlegt erindi frá fyrirtæki Huangs Nubo um undanþágu til að kaupa jörðina Grímsstaði á Fjöllum þar sem hann áformar tíu milljarða króna uppbyggingu lúxushótels. Að sögn Halldórs Jóhannssonar arkitekts, talsmanns Nubos, hefur ekkert svar borist ennþá frá ráðuneytinu, aðeins fyrirspurn um nánari skýringar, sem var svarað fyrir tæpum mánuði. Halldór segir að Nubo hafi ætlað að hafa hraðar hendur og vonast til að hefja framkvæmdir á Grímsstöðum næsta sumar. Þannig stóð til í síðasta mánuði að senda sérfræðinga til Íslands og setja af stað samstarfsteymi með íslenskum hönnuðum og náttúrufræðingum. Ætlunin var að fara í undirbúningsferðir til Norðausturlands í október áður en harðasti veturinn og skammdegið gengi í garð svo unnt væri að nýta veturinn til hönnunar. Halldór segir að ef ekki berist svar mjög fljótlega sé ljóst að tækifæri til að setja í gang undirbúnings- og hönnunarvinnu í vetur sé fyrir bí, - vinna sem hefði nýst íslenskum náttúrfræðingum, arkitektum, tæknifræðingum og verkfræðingum. Hönnun í vetur, verkefni upp á mörghundruð milljónir króna, jafnvel yfir milljarð, sé forsenda þess að byggingarframkvæmdir geti hafist næsta sumar. Þau áform, segir Halldór, séu nú uppnámi og hætta á því að framkvæmdum geti seinkað um heilt ár, verði á annað borð fallist á jarðakaup Nubos.
Jarðakaup útlendinga Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Sjá meira