Matarmiklir jólapakkar hitta í mark 10. nóvember 2011 11:43 Það er óhætt að segja að það sé óvænt veisla í jólapökkunum frá Stórkaup. Jólaandinn stígur upp úr kassanum um leið og hann er opnaður. "Stórkaup býður upp á fjóra tilbúna jólapakka,“ segir Jón Ingvar Bragason, rekstrarstjóri Stórkaups. "Við erum með þrjár gerðir af hefðbundnum pökkum og eina nýjung sem við köllum smáréttapakkann sem er einnig tilvalinn í áramótaboðið. Í pökkunum má finna hamborgarahrygg, hangikjöt og ýmislegt annað góðgæti eins og jólapylsu, parmaskinku, paté og úrval af ostum svo dæmi sé tekið en samsetning pakkanna þriggja er mismunandi. Smáréttapakkinn er aðeins öðruvísi, enda ætlaður í áramótaborðið en þar er að finna grafið lambafille, grafinn nautavöðva, taðreykt lambainnralæri og úrval af paté og ostum.“ Jón Ingvar segir að Stórkaup hafi byrjað að bjóða jólapakkana í fyrra og þeir hafi strax orðið mjög vinsælir. ,,Fyrirtækin tóku þessu gríðarlega vel svo í ár ákváðum við að bæta við smáréttapakkanum, sem er léttari karfa og virðist ætla að hitta í mark. Það er tilvalið fyrir fyrirtæki að gefa starfsmönnum sínum jólapakka frá Stórkaup og svo er jafnvel er hægt að bæta vínflöskunni við. Einstaklingar geta líka pantað og við bjóðum einnig upp á að senda pakka um allt land. Jón Ingvar segir að auk jólapakkana þá sé Stórkaup með allt fyrir veisluna og jólahlaðborðið. ,,Það er bara um að gera að kíkja í heimsókn í Faxafen 8 eða að hafa samband,“ segir hann og brosir. Sérblöð Mest lesið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira
Það er óhætt að segja að það sé óvænt veisla í jólapökkunum frá Stórkaup. Jólaandinn stígur upp úr kassanum um leið og hann er opnaður. "Stórkaup býður upp á fjóra tilbúna jólapakka,“ segir Jón Ingvar Bragason, rekstrarstjóri Stórkaups. "Við erum með þrjár gerðir af hefðbundnum pökkum og eina nýjung sem við köllum smáréttapakkann sem er einnig tilvalinn í áramótaboðið. Í pökkunum má finna hamborgarahrygg, hangikjöt og ýmislegt annað góðgæti eins og jólapylsu, parmaskinku, paté og úrval af ostum svo dæmi sé tekið en samsetning pakkanna þriggja er mismunandi. Smáréttapakkinn er aðeins öðruvísi, enda ætlaður í áramótaborðið en þar er að finna grafið lambafille, grafinn nautavöðva, taðreykt lambainnralæri og úrval af paté og ostum.“ Jón Ingvar segir að Stórkaup hafi byrjað að bjóða jólapakkana í fyrra og þeir hafi strax orðið mjög vinsælir. ,,Fyrirtækin tóku þessu gríðarlega vel svo í ár ákváðum við að bæta við smáréttapakkanum, sem er léttari karfa og virðist ætla að hitta í mark. Það er tilvalið fyrir fyrirtæki að gefa starfsmönnum sínum jólapakka frá Stórkaup og svo er jafnvel er hægt að bæta vínflöskunni við. Einstaklingar geta líka pantað og við bjóðum einnig upp á að senda pakka um allt land. Jón Ingvar segir að auk jólapakkana þá sé Stórkaup með allt fyrir veisluna og jólahlaðborðið. ,,Það er bara um að gera að kíkja í heimsókn í Faxafen 8 eða að hafa samband,“ segir hann og brosir.
Sérblöð Mest lesið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira