Fjögur Íslandsmet á NM unglinga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. desember 2011 13:30 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Mynd/Anton Íslenskt sundfólk setti fjögur ný Íslandsmet á Norðurlandamóti unglinga og pre-seniors eins og það nefnist á ensku. Mótið hófst í gær og fór vel af stað fyrir íslenska liðið. Eygló Ósk Gústafsdóttir vann keppni í 100 m baksundi og setti um leið nýtt Íslandsmet í greininni er hún synti á 59,75 sekúndum. Bætti hún metið um sex hundraðshluta úr sekúndu en gamla metið átti hún sjálf og setti fyrir nokkrum vikum. Inga Elín Cryer setti svo met í 800 m skriðsundi og bætti gamla metið um tæpar fimm sekúndur er hún synti á 8:41,79 mínútum. Varð hún einnig Norðurlandameistari. Anton Sveinn McKee bætti svo Íslandsmet í tveimur greinum, í 1500 m skriðsundi og 800 m skriðsundi. Anton synti lengra sundið á 15:91,35 mínútum og vann með miklum yfiruburðum. Í 800 m skriðsundinu synti hann á 7:58,40 mínútum og bætti þar með ellefu ára gamalt met Arnar Arnarsonar um tæpar tíu sekúndur. Birkir Snær Helgason setti piltamet í 1500 m skriðsundi og bætti þar með þrettán ára gamalt met Arnar. Birkir synti á 15:41,96 mínútum og bætti metið um rúmar sex sekúndur. Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Íslenskt sundfólk setti fjögur ný Íslandsmet á Norðurlandamóti unglinga og pre-seniors eins og það nefnist á ensku. Mótið hófst í gær og fór vel af stað fyrir íslenska liðið. Eygló Ósk Gústafsdóttir vann keppni í 100 m baksundi og setti um leið nýtt Íslandsmet í greininni er hún synti á 59,75 sekúndum. Bætti hún metið um sex hundraðshluta úr sekúndu en gamla metið átti hún sjálf og setti fyrir nokkrum vikum. Inga Elín Cryer setti svo met í 800 m skriðsundi og bætti gamla metið um tæpar fimm sekúndur er hún synti á 8:41,79 mínútum. Varð hún einnig Norðurlandameistari. Anton Sveinn McKee bætti svo Íslandsmet í tveimur greinum, í 1500 m skriðsundi og 800 m skriðsundi. Anton synti lengra sundið á 15:91,35 mínútum og vann með miklum yfiruburðum. Í 800 m skriðsundinu synti hann á 7:58,40 mínútum og bætti þar með ellefu ára gamalt met Arnar Arnarsonar um tæpar tíu sekúndur. Birkir Snær Helgason setti piltamet í 1500 m skriðsundi og bætti þar með þrettán ára gamalt met Arnar. Birkir synti á 15:41,96 mínútum og bætti metið um rúmar sex sekúndur.
Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira