Forsetinn fær 38 þúsund undirskriftir á morgun 17. febrúar 2011 18:48 Frá mótmælum á Austurvelli Mynd/Vilhelm Gunnarsson Um 38 þúsund undirskriftir við áskorun til forsetans um að synja Icesave-lögunum verða afhentar á morgun. Einstaklingar geta ekki athugað hvort nöfn þeirra eru á listanum, en fagaðilar eru sagðir fara yfir listann. Forseti Íslands bauð aðstandendum undirskriftarsöfnunarinnar að skila undirskriftunum klukkan þrjú í dag en þeir báðu um frest svo Credit Info gæti samkeyrt kennitölur og nöfn á listanum við þjóðskrá. Tæplega 38 þúsund undirskriftir verða því afhentar á Bessastöðum klukkan ellefu í fyrramálið. Talsamaður söfnunarinnar minnir á að 30 þingmenn hafi greitt atkvæði með þjóðaratkvæðagreiðslu en 33 verið á móti þótt mikill meirihluti þingmanna hafi samþykkt Icesavelögin. Hann sé sannfærður um að forsetinn vísi málinu til þjóðarinnar. „Þessi viðbrögð frá þjóðinni, frá fólkinu í landinu, eru án fordæmis, við höfum aldrei séð jafnmikinn þunga eins og á þessum undirskriftarlista," segir Hallur Hallsson talsmaður Samstöðu þjóðar gegn Icesave. Þetta eru nokkur þúsund fleiri undirskriftir en bárust forseta vegna fjölmiðlalaganna árið 2004 en um 18 þúsund færri en Indefence safnaði og afhenti forsetanum fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna í mars í fyrra. Hallur segir ekki mörg dæmi um að reynt hafi verið að falsa undirskriftir fólks á listanum. Hann segir að ekki sé hægt að skoða hver sé á listanum. Það sé gert til að gæta persónuverndar en IP-tölur og kennitölur hafi verið bornar saman við nöfn fólks á listanum. „Það eru fagaðilar sem horfa yfir öxlina á okkur, þegar því öllu er lokið, getur forsetinn gert sínar kannanir eins og hann telur séu viðeigandi," segir Hallur að lokum. Icesave Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Um 38 þúsund undirskriftir við áskorun til forsetans um að synja Icesave-lögunum verða afhentar á morgun. Einstaklingar geta ekki athugað hvort nöfn þeirra eru á listanum, en fagaðilar eru sagðir fara yfir listann. Forseti Íslands bauð aðstandendum undirskriftarsöfnunarinnar að skila undirskriftunum klukkan þrjú í dag en þeir báðu um frest svo Credit Info gæti samkeyrt kennitölur og nöfn á listanum við þjóðskrá. Tæplega 38 þúsund undirskriftir verða því afhentar á Bessastöðum klukkan ellefu í fyrramálið. Talsamaður söfnunarinnar minnir á að 30 þingmenn hafi greitt atkvæði með þjóðaratkvæðagreiðslu en 33 verið á móti þótt mikill meirihluti þingmanna hafi samþykkt Icesavelögin. Hann sé sannfærður um að forsetinn vísi málinu til þjóðarinnar. „Þessi viðbrögð frá þjóðinni, frá fólkinu í landinu, eru án fordæmis, við höfum aldrei séð jafnmikinn þunga eins og á þessum undirskriftarlista," segir Hallur Hallsson talsmaður Samstöðu þjóðar gegn Icesave. Þetta eru nokkur þúsund fleiri undirskriftir en bárust forseta vegna fjölmiðlalaganna árið 2004 en um 18 þúsund færri en Indefence safnaði og afhenti forsetanum fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna í mars í fyrra. Hallur segir ekki mörg dæmi um að reynt hafi verið að falsa undirskriftir fólks á listanum. Hann segir að ekki sé hægt að skoða hver sé á listanum. Það sé gert til að gæta persónuverndar en IP-tölur og kennitölur hafi verið bornar saman við nöfn fólks á listanum. „Það eru fagaðilar sem horfa yfir öxlina á okkur, þegar því öllu er lokið, getur forsetinn gert sínar kannanir eins og hann telur séu viðeigandi," segir Hallur að lokum.
Icesave Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira