Óvíst um stuðning stjórnarandstöðu - fjárlaganefnd margklofin 26. janúar 2011 18:45 Óvíst er hvort að ríkisstjórnin geti reitt sig á stuðning stjórnarandstöðunnar í Icesave málinu. Fjárlaganefnd er margklofin. Icesave frumvarpið var afgreitt fjárlaganefnd í morgun. Engin sátt náðist á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um afgreiðslu málsins og því enn óljóst hvort stjórnarandstaðan muni styðja frumvarpið. „Við bentum á að það væri heppilegra að fá ákveðin gögn til viðbótar. Meðal annars að fá betri vitneskju um dómsmál sem tengist forgangsröðun kröfuhafa í Icesave og inn í bú Landsbankans. Þetta er dæmi um það sem við vildum gjarnan vilja fá á hreint," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem á sæti í fjárlaganefnd. Framsóknarmenn óskuðu eftir áliti frá viðskiptanefnd og efnhags- og skattanefnd en afstaða þessara nefnda lá ekki fyrir þegar málið var afgreitt í morgun. „Mér fannst þetta vera óþarfi og sorglegt, að málið skuli aftur vera komið í þennan farveg." Samtal Davíðs Oddssonar, þáverandi Seðlabankastjóra og Mervyn King, seðalbanakstjóra Englands hefur ekki verið gert opinbert. Seðlabanki íslands mun hins vegar óska eftir því að trúnaði verði aflétt af hluta samtalsins. Höskuldur segir þetta mikilvægt til að þingheimur geti tekið upplýsta ákvörðun í málinu. Bretar og Hollendingar hafa lagt áherlsu á að icesave samkomulagið njóti víðtæks stuðnings á alþingi. Því þarf ríkisstjórnin nauðsynlega á stjórnarandstöðunni að halda í málinu. Fjárlaganefnd er fjórklofin í málinu og óvist með stuðning stjórnarandstöðunnar. „Það mun bara koma í ljós, við erum að vinna okkar nefndarálit og þetta kemur til umræðu í næstu viku. Við munum bara bíða og sjá," segir Þorgerður að lokum. Icesave Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Óvíst er hvort að ríkisstjórnin geti reitt sig á stuðning stjórnarandstöðunnar í Icesave málinu. Fjárlaganefnd er margklofin. Icesave frumvarpið var afgreitt fjárlaganefnd í morgun. Engin sátt náðist á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um afgreiðslu málsins og því enn óljóst hvort stjórnarandstaðan muni styðja frumvarpið. „Við bentum á að það væri heppilegra að fá ákveðin gögn til viðbótar. Meðal annars að fá betri vitneskju um dómsmál sem tengist forgangsröðun kröfuhafa í Icesave og inn í bú Landsbankans. Þetta er dæmi um það sem við vildum gjarnan vilja fá á hreint," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem á sæti í fjárlaganefnd. Framsóknarmenn óskuðu eftir áliti frá viðskiptanefnd og efnhags- og skattanefnd en afstaða þessara nefnda lá ekki fyrir þegar málið var afgreitt í morgun. „Mér fannst þetta vera óþarfi og sorglegt, að málið skuli aftur vera komið í þennan farveg." Samtal Davíðs Oddssonar, þáverandi Seðlabankastjóra og Mervyn King, seðalbanakstjóra Englands hefur ekki verið gert opinbert. Seðlabanki íslands mun hins vegar óska eftir því að trúnaði verði aflétt af hluta samtalsins. Höskuldur segir þetta mikilvægt til að þingheimur geti tekið upplýsta ákvörðun í málinu. Bretar og Hollendingar hafa lagt áherlsu á að icesave samkomulagið njóti víðtæks stuðnings á alþingi. Því þarf ríkisstjórnin nauðsynlega á stjórnarandstöðunni að halda í málinu. Fjárlaganefnd er fjórklofin í málinu og óvist með stuðning stjórnarandstöðunnar. „Það mun bara koma í ljós, við erum að vinna okkar nefndarálit og þetta kemur til umræðu í næstu viku. Við munum bara bíða og sjá," segir Þorgerður að lokum.
Icesave Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira