Skuldin gæti hækkað um 665 milljarða 28. febrúar 2011 05:00 Mögulegur vaxtakostnaður vegna Icesave gæti orðið rúmir 713 milljarðar, tapist málið fyrir dómstólum árið 2014. Þessar niðurstöður miða við að Íslendingum verði gert að greiða sömu vexti og Portúgal greiðir af sínum neyðarlánum. Fái Íslendingar sömu vexti og Írar, endar málið í 513 milljörðum. Sé núverandi samningur látinn gilda, eftir að þrotabú gamla Landsbankans hefur verið gert upp, endar skuldin í 48 milljörðum króna. Þar er miðað við þá 20 milljarða sem nú þegar eru til staðar. Þetta eru niðurstöður nýrra útreikninga sem unnir voru fyrir íslensku samninganefndina um Icesave. Lárus Blöndal hæstaréttarlögmaður og einn af samningamönnum Íslands, segir útreikningana meðal annars hafa verið gerða í ljósi þess misskilnings sem hefur verið á kreiki að verði farið með málið fyrir dómstóla gætu Íslendingar endað á því að greiða ekki kostnað af því. „Menn eru að halda fram að kostnaðurinn við Icesave-samningana gæti verið allt frá 25 og upp í 250 milljarða, á meðan kostnaðurinn við það ef málið tapast fyrir dómstólum sé frá núll og upp í 140. Í ljósi þess er nauðsynlegt að menn fái betri upplýsingar svo ekki sé verið að taka ákvarðanir á kolröngum forsendum,“ segir Lárus. „Það myndi geta kostað okkur mörg hundruð milljarða.“ Samkvæmt útreikningunum, sé miðað við 86 prósenta endurheimtur og gengisspár, fæst nokkurn veginn upp í höfuðstól Icesave-skuldarinnar. Sé samningaleiðin farin með núverandi samingi, gætu endurheimtur úr þrotabúi gamla Landsbankans verið 8 milljörðum meiri heldur en höfuðstóll skuldarinnar. Meðal þeirra forsenda sem gefnar eru í útreikningunum eru meðal annars þær að forgangsgröfur Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (TIF) eru 1.171 milljarðar króna og sömuleiðis skuld við Breta og Hollendinga. Heildarkröfur búsins eru 1.321 milljarðar og TIF fær 88,64 prósent af öllum útgreiðslum búsins og er endurheimtuhlutfall 86 prósent. Afborganir af höfuðstól hefjast árið 2016 þegar búið hefur verið gert upp. [email protected] Icesave Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Mögulegur vaxtakostnaður vegna Icesave gæti orðið rúmir 713 milljarðar, tapist málið fyrir dómstólum árið 2014. Þessar niðurstöður miða við að Íslendingum verði gert að greiða sömu vexti og Portúgal greiðir af sínum neyðarlánum. Fái Íslendingar sömu vexti og Írar, endar málið í 513 milljörðum. Sé núverandi samningur látinn gilda, eftir að þrotabú gamla Landsbankans hefur verið gert upp, endar skuldin í 48 milljörðum króna. Þar er miðað við þá 20 milljarða sem nú þegar eru til staðar. Þetta eru niðurstöður nýrra útreikninga sem unnir voru fyrir íslensku samninganefndina um Icesave. Lárus Blöndal hæstaréttarlögmaður og einn af samningamönnum Íslands, segir útreikningana meðal annars hafa verið gerða í ljósi þess misskilnings sem hefur verið á kreiki að verði farið með málið fyrir dómstóla gætu Íslendingar endað á því að greiða ekki kostnað af því. „Menn eru að halda fram að kostnaðurinn við Icesave-samningana gæti verið allt frá 25 og upp í 250 milljarða, á meðan kostnaðurinn við það ef málið tapast fyrir dómstólum sé frá núll og upp í 140. Í ljósi þess er nauðsynlegt að menn fái betri upplýsingar svo ekki sé verið að taka ákvarðanir á kolröngum forsendum,“ segir Lárus. „Það myndi geta kostað okkur mörg hundruð milljarða.“ Samkvæmt útreikningunum, sé miðað við 86 prósenta endurheimtur og gengisspár, fæst nokkurn veginn upp í höfuðstól Icesave-skuldarinnar. Sé samningaleiðin farin með núverandi samingi, gætu endurheimtur úr þrotabúi gamla Landsbankans verið 8 milljörðum meiri heldur en höfuðstóll skuldarinnar. Meðal þeirra forsenda sem gefnar eru í útreikningunum eru meðal annars þær að forgangsgröfur Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (TIF) eru 1.171 milljarðar króna og sömuleiðis skuld við Breta og Hollendinga. Heildarkröfur búsins eru 1.321 milljarðar og TIF fær 88,64 prósent af öllum útgreiðslum búsins og er endurheimtuhlutfall 86 prósent. Afborganir af höfuðstól hefjast árið 2016 þegar búið hefur verið gert upp. [email protected]
Icesave Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira