Engu breytir að skipta um nafn á krónunni 17. mars 2011 05:00 Í Seðlabankanum Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, og Már Guðmundsson seðlabankastjóri.Fréttablaðið/GVA Engu breytir þótt breytt sé um nafn á krónunni. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á blaðamannafundi að lokinni kynningu á stýrivaxtaákvörðun bankans í gær. „Trúverðugleiki myntarinnar ræðst af stöðu efnhagslífsins, trúverðugleika efnahagsstjórnarinnar og svo framvegis. Það er mun mikilvægara að huga að því en einhverjum patentlausnum,“ segir Már. Hann kvaðst þó ekki hafa kynnt sér sérstaklega hugmyndir sem Lilja Mósesdóttir, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, hefur viðrað um vænleika þess að skipta um nafn á krónunni og taka þar með upp nýja íslenska mynt. Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, segir jafnframt varhugavert að vísa í þessu samhengi til reynslu Þjóðverja af breytingum á heiti myntar þeirra. „Menn ættu aðeins að skoða efnahagssögu Þýskalands,“ segir hann og bendir á að þegar nafni ríkismarksins var breytt árið 1945 hafi breytingin átt sér stað í landi sem var í rúst eftir seinni heimsstyrjöldina, auk þess sem þjóðin hafi verið að skilja við nasismann. „Þýski seðlabankinn sem þá var hafði verið bakhjarl hans.“ Á millistríðsárunum, árið 1928, segir Þórarinn jafnframt hafa verið algjöran efnahagslegan glundroða í Þýskalandi þegar þá var skipt um mynt. „Hann birtist meðal annars í 13 þúsund milljóna prósenta verðbólgu. Að líkja því við það sem við höfum verið að fara í gegnum er eiginlega hálfgerð fjarstæða.“- óká Fréttir Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Engu breytir þótt breytt sé um nafn á krónunni. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á blaðamannafundi að lokinni kynningu á stýrivaxtaákvörðun bankans í gær. „Trúverðugleiki myntarinnar ræðst af stöðu efnhagslífsins, trúverðugleika efnahagsstjórnarinnar og svo framvegis. Það er mun mikilvægara að huga að því en einhverjum patentlausnum,“ segir Már. Hann kvaðst þó ekki hafa kynnt sér sérstaklega hugmyndir sem Lilja Mósesdóttir, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, hefur viðrað um vænleika þess að skipta um nafn á krónunni og taka þar með upp nýja íslenska mynt. Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, segir jafnframt varhugavert að vísa í þessu samhengi til reynslu Þjóðverja af breytingum á heiti myntar þeirra. „Menn ættu aðeins að skoða efnahagssögu Þýskalands,“ segir hann og bendir á að þegar nafni ríkismarksins var breytt árið 1945 hafi breytingin átt sér stað í landi sem var í rúst eftir seinni heimsstyrjöldina, auk þess sem þjóðin hafi verið að skilja við nasismann. „Þýski seðlabankinn sem þá var hafði verið bakhjarl hans.“ Á millistríðsárunum, árið 1928, segir Þórarinn jafnframt hafa verið algjöran efnahagslegan glundroða í Þýskalandi þegar þá var skipt um mynt. „Hann birtist meðal annars í 13 þúsund milljóna prósenta verðbólgu. Að líkja því við það sem við höfum verið að fara í gegnum er eiginlega hálfgerð fjarstæða.“- óká
Fréttir Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira